Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 23
Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri Kynningar og markaðar, segir það aldrei nógu oft brýnt fyrir for- ráðamönnum fyrirtækja að bregðast strax við og viður- kenna að eitthvað hafi farið úrskeiðis; að áfall af einu eða öðru tagi hafi orðið. „Almenningur skilur slíka framkomu og kann að meta hana. Voðinn er hins vegar vís sé pukrast með málið. Þá hjálpa menn fjölmiðlum að halda málinu gangandi.“ síðast varð milljóna fjárdráttur í stóru innflutningsfyrir- tæki. Þá eru ótalin mál eins og sjúkdómar í húsdýrum, t.d. riðuveiki í breskum naut- gripum, fjöldauppsagnir fyrirtækja, hrun tölvu- kerfa, eins og gerðist þegar símasambandslaust varð í heilu borgarhlutunum í Reykjavík hér um árið, svo ekki sé minnst á seinkanir eða truflanir í flugi. Loks má MYNDIR: Geir Ólafsson og fleiri Salmónellusýking, sem rakin var til rjómabolla frá Sam- sölubakaríi, var eðlilega mjög til umfjöllunar í fjölmiðl- um sl. vor. Samsölubakarí komst í hann krappan og varð fyrir miklum háðsglósum hjá almenningi. En hvernig átti að bregðast við áfallinu svo skaðinn yrði sem minnstur? ÞEKKTAR KRÍSUR 1. Salmónellusýking vegna rjómabolla. 2. Biskupsmálið hjá kirkjunni. 3. Deilurnar í Langholtskirkju. 4. Deilur um leiðakerfi SVR. 5. Bilanir tölva í símkerfinu. Hvernig verður áfallastjómun best háttað þannig að skað- inn verði sem minnstur gagnvart fjölmiðlum og almenningi og illt umtal nái ekki yfirhöndinni? Leitað verður svara við þeim spurningum hér á eftir en fyrst er rétt að geta nokkurra dæma um áföll sem fyrirtæki, stofnanir og heilu stjórnkerfin í opinberri umsýslu hafa orðið fyrir. Þau hafa síðan valdið neikvæðu umtali sem stundum hefur varað í fleiri vikur og haldið fjölmiðlum og almenningi við efnið mun lengur en æskilegt er. Enduruppbygging ímyndarinn- ar kann þá að kosta ómælda fjármuni. Salmónellusýking vegna rjómabolla í Samsölubakaríinu fyrr á þessu ári er flestum í fersku minni. Biskupsmálið þótti ganga nærri ímynd kirkjunnar og ekki bætti úr skák að allt hafði þá farið í háaloft í Langholtskirkju. Deilurnar um hið nýja leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur hefur komið fyrirtækinu í vamarstöðu þrátt fyrir öfluga auglýs- ingaherferð og uppbyggingu ímyndar þar sem strætó er kynntur sem raunhæfur og eðlilegur valkostur. Og nú ILLT UMTAL fyrir áföllum? Hverniggeta þeir dregið úr illu umtali og neikvæðni almennings? 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.