Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 7
ÞOUR ILLfl FJÖLMIDLA
Haraldur Sturlaugsson, forstjóri Haraldar Böðvarssonar hf., HB á
Akranesi, er í nærmynd Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Eftir
fyrirhugaða sameiningu HB og Miðness í Sandgerði verður HB
stærsta fyrirtæki í sjávarútvegi á íslandi. Haraldur þolir þrennt afar
illa: Fundi, fjölmiðla og dansleiki. Haraldur er giftur Ingibjörgu
Pálmadóttur heilbrigðisráðherra. Hann er með mikla knattspymu-
dellu og varð margfaldur íslandsmeistari með ÍA á árum áður og
spilaði auk þess með landsliðinu. Hann stundar ekki laxveiði, hið
hefðbundna forstjórasport, en fór í Víðidalsá fyrir réttum 25 árum og
veiddi ágætlega.
ÞOLIRILLA FUNDI: Sjá nærmynd á bls 32.
KRÍSUSTJÓRNUN
Hvernig bregðast stjórnendur
best við gagnvart fjölmiðlum
þegar fyrirtæki verða fyrir áföll-
um? Hvernig geta þeir dregið úr
illu umtali og neikvæðni almenn-
ings? ítarleg fréttaskýring um
þetta mál. Meðal annars er rætt
við Jón Hákon Magnússon, fram-
kvæmdastjóra Kynningar og
markaðar, sem hefur svo sann-
arlega skoðun á málinu.
KRÍSUSTJÓRNUN: Sjá bls. 22.
EFNISYFIRLIT
8 Leiðari.
10 Kaupþing í Lúxemborg.
12 Afmæli Ingvars
Helgasonar hf.
16 3M á íslandi.
20 Veisla Ó. Johnson & Kaaber.
22 Krísustjórnun. Hvernig eiga
fyrirtæki að forðast illt umtal?
Hvemig bregðast stjórnendur
best við gagnvart fjölmiðlum
þegar þau verða fyrir áföllum?
28 Starfsmenn í íþróttum. Sífellt
fleiri fyrirtæki styrkja starfsmenn
sína til líkamsræktar. En hvemig
er best að standa að því?
32 Nærmynd. Haraldur Sturlaugs-
son, forstjóri HB á Akranesi, er í
nærmyndinni að þessu sinni.
Hann mun stýra stærsta sjávar-
útvegsfyrirtæki á íslandi eftir að
HB og Miðnes í Sandgerði sam-
einast. Haraldur þolir þrennt afar
illa: Fundi, fjölmiðla og dansleiki.
38 Skilaboð til stjórnvalda.
Einar Bollason ferðafrömuður
segir gerð reiðvega í algerum
molum og það sé aðeins spuming
hvenær slys verði. Vegagerðin
dragi lappirnar og hópar hesta-
manna um land allt hrekist upp á
malbikið.
40 Laddi. Hinn eini og sanni Laddi
hefur slegið í gegn í auglýsingum
danska fyrirtækisins Tele-Dan-
mark.
42 Bækur. Endurgerð vinnuferla í
ljósi reynslu ýmissa fyrirtækja.
Handhæg bók.
44 Veitingahús. Sigmar B. Hauks-
son mun í vetur fjalla um íslenska
veitingastaði. Hann fjallar að
þessu sinni um veitingastaðinn
Þrjá frakka hjá Úlfari.
46 Jón ísaksson, Verslunartækni.
48 Margrét Sveinsdóttir, VÍB.
50 Pétur Pétursson, B&L.
52 Ragnhildur Ásmundsdóttir,
Hans Petersen.
54 Runólfur Birgir Leifsson,
Sinfóníuhljómsveit Islands.
56 Fjármál. Sex mánaða milliupp-
gjör 31 þekktra fyrirtækja. Verð á
hlutabréfum hefur snarhækkað.
7