Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 54

Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 54
FÓLK □ að, sem ber hæst í starfsemi Sinfóníu- hljómsveitar íslands til þessa, er tónleikaferð um Bandaríkin snemma á þessu ári — segir Runólfur Birgir Leifsson, framkvæmda- stjóri hljómsveitarinnar. í þeirri ferð voru haldnir átta tónleikar á sextán dögum sem allir voru mjög vel sótt- ir. Viðtökur áheyrenda og blaðaumsagnir voru einnig fá- dæma góðar. Tónleikar í Camegie Hall í New York voru hápunktur ferðarinnar, enda ekki á hverjum degi sem íslenskir listamenn koma þar fram. Runólfur er 37 ára gamall og hefur gegnt staríi fram- kvæmdastjóra Sinfómu- hljómsveitar íslands frá árs- byrjun 1991. Hann sleit bamsskónum í Garðabæn- um, sem þá hét Garða- hreppur, og lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla Garða- hrepps árið 1974. Þaðan lá leiðin í Menntaskólann í Reykjavík og síðan í Há- Runólfur Birgir Leifsson, framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitar Islands, er37 ára, uppalinn í Garðabænum. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands og hefur verið framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar í bráðum sex ár. Mynd: Kristín Bogadóttir. ið Naxos sem er einn stærsti hljómplötuframleið- andi í heimi á sviði klassískr- ar tónlistar. Að sögn Run- ólfs á samningurinn við Nax- os eftir að skipta sköpum í sambandi við útbreiðslu á efni hljómsveitarinnar. Þetta er mjög mikilvægt, því þannig fær hún saman- burð við aðrar sinfóníu- hljómsveitir og gagnrýni frá erlendum aðilum sem eru vanir að fjalla um bestu hljómsveitir í heimi. Hljóm- sveitin hefur yfirleitt fengið mjög góða dóma, m.a. var hún talin ein af bestu hljóm- sveitum Evrópu í umsögn eins gagnrýnanda. Naxos mun á næstunni gefa út hljómplötur með flutningi Sinfóníuhljómsveitarinnar á verkum eftir Sibelius, m.a. öllum sinfóníum hans. Áhugamál Runólfs liggja fyrst og fremst á sviði tón- listar. Reyndar er það svo að atvinnan er orðin eitt helsta áhugamálið og hann sækir nánast alla tónleika RUNOLFUR BIRGIR LEIFSSON, SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS skóla íslands. Kandídats- prófi í viðskiptafræðum lauk hann árið 1984 af markaðs- og fjármálasviði. Með námi og að því loknu starfaði hann í fjármáladeild menntamála- ráðuneytisins, síðast sem deildarstjóri. Að auki var hann starfsmaður fjárveit- inganefndar Alþingis um nokkurra mánaða skeið. Starf framkvæmdastjóra er fyrst og fremst fólgið í yfirstjóm hljómsveitarinn- TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR ar. í því felst m.a. stefnu- mótun, áætlanagerð og samningsgerðir við íslenska og erlenda aðila vegna er- lendra listamanna, tónleika- ferða og hljómplötugerða. Einnig yfimmsjón fjármála og starfsmannahalds auk markaðsstarfsemi að hluta. Starfsmenn eru um 80 tals- ins. „Umfang starfseminnar hefur aukist talsvert undan- farin ár því hljómsveitin er orðin þekktari bæði heima- fyrir og erlendis og það skil- ar sér í fleiri verkefnum,“ segir Runólfur. Tónleikar Sinfóníuljóm- sveitarinnar á íslandi eru mikilvægasta verkefni hennar og nú í haust var í fyrsta skipti gefm út hljóm- plata til kynningar á vetrar- dagskránni, sem er liður í markaðssetningu hljóm- sveitarinnar. Þetta er gert í samvinnu við Japis, Ríkis- útvarpið og útgáfufyrirtæk- Sinfóníuhljómsveitarinnar. Runólfur spilaði í danshljóm- sveitinni Stælar um árabil og þeir félagarnir hittast enn til að spila saman og hafa gaman af. Annars segist hann reyna að eyða sem mestum tíma með bömum sínum sem eru fósturdóttir- in Kristín Harðardóttir, tví- tug, Sigrún Þuríður, fimm- tán ára, Lilja Björk, átta ára og Leifur Ingimundur, tæp- lega tveggja ára. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.