Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 24
Hallur A. Baldursson, hjá auglýsingastofunni Yddu, segir enga töfralausn vera til við illu umtali en fyrirtæki reyni þó að tileinka sér ákveðnar vinnureglur til að bregðast við áföllum. Hann segir hentugt að gera neyt- endakannanir til að fá raunsæja mynd af ástandinu. Þær gefi jafnframt oft vísbendingu um hvemig best sé að bregðast við. geta þess þegar eftirlitsmenn frá Evrópusambandinu gáfu nokkrum fiskvinnslustöðvum falleinkunn í hreinlætismál- um á dögUnum. Dæmin eru mismunandi og orsakimar einnig. Hefur verið tekið mjög misjafnlega á þessum áföll- um og sýnist væntanlega sitt hverjum um þær aðgerðir. En eru til einhveijar uppskriftir að því hvemig beri að taka á neikvæðri umfjöllun eða illu umtali sem óhjákvæmi- lega hlýst af áföllum eins og þeim sem að ofan eru talin? Frjáls verslun ræddi við nokkra aðila sem koma að þessum málum með einum eða öðrum hætti. ENGAR PATENTLAUSNIR Gunnar Steinn Pálsson þekkir vel til almannatengsla. Hann fer reyndar mjög varlega í fullyrðingar og vill síður ræða einstök tilfelli. Hann segir enga eina leið eða eina lausn duga við áföllum. Þær geti verið jafn margar og vandamálin. Klæðskerasauma þurfi lausnimar hveiju sinni. En þó megi tala um tvær meginleiðir. í fyrsta lagi reyni menn að skýra sinn málstað og veijast ef áföll ganga yfir. í öðru lagi láti menn áföllin yfir sig ganga og sætti sig við þann dóm sem dómstólar jölmiðla kveða upp. Þá sé ekki fyrirhafnarinnar virði að vinna á móti. Best sé síðan að láta verkin tala. „Það er ekki oft sem menn finna patent- lausnir og plástra sem duga til frambúðar," segir hann. Gunnar nefnir sem dæmi að þegar um framboð stjóm- málamanna sé að ræða geti menn þraukað í skamman tíma þrátt fyrir áföll. Þá sé um eitt vandamál og lausn til tak- markaðs tíma að ræða. Slíkt gangi hins vegar ekki hjá fyrirtækjum. Þar verði menn að hugsa til mun lengri tíma Gunnar Steinn Pálsson, hjá GSP-almannatengslum, tel- ur enga eina lausn duga við áföllum. Hann segir að hafi dómstólar fjölmiðla á annað borð kveðið upp dóm sé það ekki fyrirhafnarinnar virði að fjargviðrast heldur sé best að láta verkin tala og kynna þau almenningi. og rót vandans kann bæði að liggja í áföllum utanfrá eða í innanhússvandamálum eins og erfiðum samskiptum. Hann segir reyndar ekki algengt að forsvarsmenn fyrirtækja komi til sín eða starfsbræðra sinna með vandamál þar sem orsökina sé að finna innanhúss. Hallur A. Baldursson hjá auglýsingastofunni Yddu tekur í svipaðan streng og Gunnar Steinn. Hann segir enga töfralausn vera til við illu umtali en fyrirtæki reyni þó að tileinka sér ákveðnar vinnureglur um hvernig bregðast eigi við áföllum. Hann bendir á að fyrirtæki megi ekki láta fjölmiðla eina ráða ferðinni. Stefni neikvæð umfjöllun sölu á neysluvöru í hættu sé ráðlegt að grípa til óháðra ráðstaf- ana eins og neyslukannana sem gefi raunsannari mynd af stöðu mála en neikvæðar fréttir og dómadagsspár. Þannig eigi spár um söluhrun ekki alltaf við rök að styðjast Kann- anir geti gefið fyrirtæki vísbendingar um hvemig best sé að haga málum til að ná aftur fyrri markaðsstöðu, bæði hvað varðar ímynd og sölu. Gunnar Steinn og Hallur eru báðir sammála um að það sé endemis bull að illt umtal sé betra en ekkert. Skilur hvorugur hvemig mönnum dettur slíkt í hug. VIÐURKENNA STRAX HVAÐ HAFIGERST En meðan fyrrnefndir auglýsinga- og almannatengsla- menn em frekar varkárir er Jón Hákon Magnússon, fram- kvæmdastóri Kynningar og markaðar, KOM, ekkert að skafa utan af hlutunum þegar áföll fyrirtækja og neikvæð umræða um þau ber á góma. Hann segir að allt of margir fyrirtækjastjórnendur á íslandi standi í þeirri trú að ekkert 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.