Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 112
ATVINNUGREINALISTAR
V ■■ n
SMASOLUVERSLUN
Þetta er sögulegur listi. ÁTVR er fallið úr toppsætinu. í fyrsta skipti í sögu lista Frjálsrar verslunar, 100 STÆRSTU, lendir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ekki í fyrsta sæti listans í smásöluversluninni heldur verslunin Hagkaup. Bónus er í öruggu þriðja sæti. Með nokkru minni veltu en Bónus kemur BYKO í fjórða sæti. Átta fyrirtæki í smásöluverslun eru með veltu yfir 1 milljarð, eða jafnmörg og síðast.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldl starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Hagkaup hf. 10.380,9 6 777,0 8 951,4 14 1.224 6
Áfengis og tóbaksv.rík.- ÁTVR 9.995,2 0 - - - - - -
Bónus sf. 4.336,7 20 - - - - .
Byggingav.verslun Kópav. BYKO 2.919,3 1 238,0 -1 410,4 2 1.724 3
Húsasmiðjan hf. 2.883,2 6 - - - - -V' - -
Nóatún 2.771,7 11 123,0 9 206,4 20 1.678 10
Fríhöfnin 2.245,5 11 127,0 12 175,6 14 1.383 1
Fjarðarkaup hf. 1.240,0 0 - . - . . .
Radíóbúðin hf. 850,0 0 . . - . . .
Penninn hf.- Oddur sf,- Húsgögn hf. 826,0 9 73,0 14 137,0 26 1.877 11
Hans Petersen hf. 737,4 1 85,0 -1 161,7 4 1.902 5
Japis hf. 646,7 29 22,0 38 47,7 14 2.168 -17
Skífan hf. 617,1 9 56,0 -12 95,8 7 1.711 23
Fálkinn hf. 421,6 14 41,0 8 80,2 3 1.956 -5
Blómaval hf. 401,2 6 48,0 7 77,3 15 1.610 7
Vöruval, Isafirði 338,7 8 24,0 . 30,2 . 1.258 _
Héðinn verslun hf. 321,7 . 15,0 . 35,2 . 2.347 _
Ellingsen hf. 315,2 1 28,0 0 45,5 -2 1.625 -2
Spor hf. 299,2 . 24,0 . 53,7 - 2.238 .
Tölvutæki - Bókval hf. 275,6 16 28,0 22 43,1 36 1.539 11
Útilíf ehf. 270,0 3 21,0 0 43,3 23 2.062 23
íslenskur markaður hf. 268,0 6 17,0 6 25,8 14 1.518 7
Harðviðarval ehf. 210,3 -4 8,5 -6 17,3 -4 2.035 2
Vélar og verkfæri ehf. 189,2 3 7,0 0 15,6 7 2.229 7
Amaro hf. 177,3 -5 20,0 -29 31,0 -1 1.550 39
Vatnsvirkinn ehf. 171,2 30 12,0 4 18,3 24 1.525 18
Pfaff hf. 131,2 -1 14,0 8 22,3 9 1.593 2
G. J. Fossberg vélaverzlun ehf. 108,8 . 13,0 - 26,4 . 2.031 .
Eden, blómaverslun 96,7 1 20,0 0 19,2 4 960 4
Akið-Takið ehf. 94,2 - 18,0 - 20,2 - 1.122 -
112