Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 42
Bókin The Reengineering Revolution Handhook: j Handhæg bók sem fjallar um endurgerö vinnuferla í Ijósi reynslu ýmissa fyrirtækja. Auk fródlegra kenninga hyggist hókin ágóöum, raunhæfum viöfangsefnum LEIÐIR SEM TRYGGJA AD ENDURGERÐ VINNUFERLA TAKIST 1. Haldgóð kunnátta og þekking á viðfangsefninu. 2. Gaumgæfileg skoðun allra ferla áður en þið farið að endurgera þá. 3. Týnist ekki í að skilgreina ferla ofan í kjölinn. 4. Góð stjórnun leiðtoga sem er tilbúinn til að gera breyt- ingar. 5. Ríkt hugmyndaflug og byltingarkenndar hugmyndir. 6. Setjið á svið „generalprufu“ áður en hrint er í fram- kvæmd. 7. Vinnið hratt og sýnið árangur innan árs til að viðhalda áhuganum. 8. Breytið öllu og reynið ekki að aðlaga endurgerð að gömlu ferlunum. 9. Skipuleggið sjálfa framkvæmdina nákvæmlega en hratt og örugglega. 10. Vinnið náið með starfsfólkinu - breytingamar snerta það einna mest. VIÐFANGSEFNIÐ Það er sammerkt öll- um fyrirtækjum að vOja ná fram meiri hagkvæmni og betri árangri. í því sam- bandi verður til fjöldinn allur af kenningum á hverjum tíma. Ein vin- sælasta kenning síðustu ára er um endurgerð vinnuferla og varð hún heimsfræg með útkomu bókarinnar Reengineer- ing the Corporation eftir Micheal Hammer, sem selst hefur í milljónum eintaka. Kenningin snýst um að endurhugsa og endurvinna mikilvæga vinnuferla í rekstri fyrir- tækja sem síðan á að skila sér í betri árangri þeirra. í þessari nýju bók er á ferðinni framhald þar sem M. Hammer varðar leið- ina að velgengni, byggða áfram á end- urgerð vinnuferla en nú í ljósi reynsl- unar. Hér eru því ekki settar fram eintómar kenningar heldur er líka uppfjöllun byggð á raunhæfum við- fangsefnum og reynslu fyrirtækja sem beitt hafa aðferðunum. Fjöldamörg fyrirtæki hafa farið inn á þessa braut og hefur þetta verið ein mesta bylting sem hent hefur í fyrir- tækjarekstri á undanförnum árum. En mörgum hefur mistekist hrapal- lega og þess vegna er full ástæða til að líta yfir farinn veg og meta stöð- una. Umfjöllunin beinist að því að hjálpa lesandanum að forðast mistök sem gerð hafa verið í endurgerð vinnuferla hjá öðrum. Ennfremur er sýnt hvernig hefjast eigi handa og hvaða tækni skuli beita. Höfundarnir skoða sérstaklega hvort stjórnendur hafi Jón Snorri Snorrason hag- fræðingur skrifar reglulega um við- skiptabækur í Frjálsa verslun. það til að bera sem þarf til að endurgera vinnuferla og ennfremur hvort al- vara sé að baki þeirri vinnu sem lögð hefur verið í verkið eða hvort hún sé aðeins orðin tóm. Þannig greina höfund- arnir kjarnann frá hisminu í þessu vinsæla viðfangs- efni allra fyrirtækja um þessar mundir. Það eru kynntar til sögunnar þær leiðir og þau hjálpartæki sem tiltæk eru og hafa verið notuð með bestum árangri. Höfundamir líta á bókina sem handbók eða, eins og Ameríkanar orða gjarnan sér til gamans, verkfærakistu þar sem finna megi hjálpartæki til þess að laga flest sem af- laga fer. En eins og alltaf þarf að vita hvaða hjálpar- tæki eigi að nota og hvernig !! HÖFUNDARNIR Michael Hammer hefur verið til- nefndur af tímaritinu Business Week sem einn af 4 mestu „gúruum" í stjórnun sem nú eru uppi. Hann er höfundur hinnar frægu bókar Reen- gineering the Corporation og hefur verið í broddi fylkingar þeirra sem aðhyllast þessar vinnuaðferðir. Hann er þar af leiðandi vinsæll fyrirlesari og ráðgjafi. Hann er fyrrum prófessor í tölvufræðum við hin virta háskóla 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.