Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 48
Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu VÍB, er 36 ára og norð- lensk að uppruna. Hún er uppalin á bænum Kálfsskinni á Árskógsströnd. Hún lagði stund á framhaldsnám í fjármálum og stjórnun í Boston. Mynd: Kristín Bogadóttir með og sjá á hvað markað- urinn kallar,“ segir Mar- grét. „Síðan þarf að þróa nýja vöru og þjónustu í sam- ræmi við það, í samvinnu við aðra í fyrirtækinu. Lykil- atriði er að fylgjast vel með fréttum og lesa blöðin, ann- ars er viðskiptavinurinn hugsanlega kominn með einhverja vitneskju sem við höfum ekki.“ ÁTTHAGARNIR KALLA Áhugamál Margrétar eru margvísleg en tengjast þó flest útiveru. Hun segist fara dálítið á skíði og svo í laxveiði einu sinni til tvisvar á sumri. Hún sækir líka tals- vert á heimaslóðir og reynir að komast norður í útivist- arferð um hverja páska og a.m.k. einu sinni á sumri. Ferðalögin notar hún gjam- an til að safna ýmsu sem hún fmnur í náttúrunni. Það not- erðbréfamarkaður- inn er á uppleið og verður stöðugt líf- legri, sérstaklega hvað varðar hlutabréfaviðskipti — segir Margrét Sveins- dóttir forstöðumaður ein- staklingsþjónustu Verð- bréfamarkaðs íslands- banka. Margrét er 36 ára gömul, norðlensk að uppruna, nán- ar tiltekið frá bænum Kálfsskinni á Árskógs- strönd. Hún lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1981 en hélt síðan suður yfir heiðar og lauk kandídatsprófi í við- skiptafræðum frá Háskóla íslands árið 1986, af fjár- málasviði. Að námi loknu TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTiR 48 starfaði hún á lánasviði Iðn- aðarbankans áður en hún hélt í framhaldsnám í fjár- málum og stjómun í Boston. Hún lauk MBA námi sínu ár- ið 1990 og hefur síðan unnið hjá VÍB. Forstöðumaður einstaklingsþjónustu hefur hún verið síðastliðin þijú ár. LIFANDISTARF Einstaklingsþjónusta VÍB býður ráðgjöf í fjármálum einstaklinga, eins og nafnið gefur til kynna, og þá fyrst og fremst í tengslum við kaup og sölu verðbréfa. Auk ráðgjafar við viðskiptavini er hlutverk Margrétar aðal- lega fólgið í því að hafa yfir- umsjón með verðbréfavið- skiptum og ráðgjöf, auk tengsla við þá sem sjá um þessa þjónustu í útibúum ís- landsbanka. Hún segir að starfsvettvangurinn sé lif- andi og starfinu fylgi stöðug- ar nýjungar. Grunnþjónusta við viðskiptavini er ráðgjöf og verðbréfasala en hluta- bréfaviðskipti eru áberandi um þessar mundir. Starfið byggir mjög mikið á því að fylgjast vel með þróun á fjár- málamarkaðnum, eins og t.d. breytingum á skattalög- um. Þetta þróast æ meira í þá átt að vera stöðug miðlun því fólk fylgist meira með, kaupir og selur verðbréf og spáir í markaðinn. „Því er nauðsynlegt fyrir okkur starfsmenn einstaklings- þjónustunnar að fylgjast vel ar hún síðan til að föndra, gerir ýmiss konar skreyt- ingar og kransa, svo eitt- hvað sé nefnt. Hún hefur líka áhuga á fatasaumi en henni gefst að sögn allt of lítill tími fyrir það áhugamál. Annars segir hún að mestur tími hennar nú í sumar og næsta sumar fari í garðrækt því fjölskyldan sé að koma lóðinni við húsið sitt í stand. Hún neitar því hlæjandi að vera með græna fingur en segist vera síspyrjandi vini og ættingja um flestallt sem tengist garðvinnu. Margrét er gift Óla Bimi Kárasyni ritstjóra og eiga þau tvö böm, Evu Björk, þrettán ára, og Kára Björn, fjögurra ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.