Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 109
ATVINNUGREINALISTAR
STÆRSTU FYRIRTÆKIN í HVERRIGREIN
Þessi listi sýnir þau fyrirtæki, sem eru stærst á sínu sviði, raðað eftir veltu.
Atvinnugrein Fyrirtæki Röð Velta í mlllj. króna Breyt. í % f.f.á.
Ýmsar opinberar stofnanir Póstur og sími 5 11.303,9 12
Ýmis þjónusta Happdrætti Háskóla fslands 72 1.810,1 8
Ýmis samtök Rauði kross fslands 233 541,9 21
Verktakar íslenskir aðalverktakar sf. 53 2.399,0 -10
Útflutningsfyrirtaeki Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 1 22.606,3 -4
Tryggingafélög Vátryggingafélag fslands hf. 19 5.448,9 4
Smásöluverslun Hagkaup hf. 7 10.380,9 6
Ráðgjöf og þjónusta Nýherji hf. 78 1.702,2 9
Orkuveitur Landsvirkjun 15 7.663,1 11
Olíufélög Olíuféiagið hf. 12 8.654,3 1
Matvælaiðnaður Mjólkursamsalan 26 4.009,7 1
Málm- og skipasmíði Slippstöðin Oddi hf. 218 596,2 0
Lyfjafyrirtæki Pharmaco hf. 52 2.420,4 11
Kaupfélög Kaupfélag Eyfirðinga - KEA 9 9.604,8 1
Húsgögn og innréttingar Miklatorg hf. -IKEA 131 1.010,4 20
Hótel og veitingahús Hótel Saga 169 785,3 3
Heilsugæsla Ríkisspítalar 14 7.833,0 4
Heildverslun Baugur ehf. 37 3.358,1 11
Flutningar Flugleiðir hf. 3 16.827,0 9
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið 60 2.131,6 4
Fjármálafyrirtæki Landsbanki fslands 6 11.104,3 1
Fiskvinnsla og Útgerð Útgerðarfélag Akureyringa hf. 27 4.000,7 7
Ferðaskrifstofur Samvinnuferðir-Landsýn hf. 63 2.042,6 14
Bifreiðar P.Samúelsson & Co hf. 23 4.131,7 7
Almennur iðnaður fslenska álfélagið hf. 4 12.354,9 11
Vinnuvernd er ekki bara tannhjól og tappar í eyrun!
Vinnueftirlitið heldur reglulega námskeið fyrir
öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og stjórn-
endur á vinnustöðum. Þar er fjallað um allt
mögulegt í starfsumhverfi, svo sem:
■ Tæknilegt vinnuumhverfi
■ Líkamsbeitingu við vinnu - einhæf störf
■ Sálræna og félagslega þætti í starfs-
umhverfinu og margt fleira.
Markmið vinnuverndar
Lög og reglur - innra eftirlit
Inniloft og líðan fólks
Varasöm efni
Þátttakendur eru virkir mótendur dagskrár hvers
námskeiðs, sem stendur í tvo daga.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Kára og
Guðbjörg Lindu, fræðsludeild.
Vinnueftirlit ríkisins
Bíldshöfða 16-112 Reykjavík - Sími 567 2500
109