Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 92

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 92
Ilalldór Blöndal samgönguráðherra, staddur í fundarsal Xýherja í Skaftahtíð, setur ráðstefnu viðsldptamanna Nýherja um framtíðarsýn í upplýsingatækni sem haldin var í Borgamesi í septemher sl. hendi. í fyrsta lagi er myndsími með innbyggðri myndavél og litlum skjá. I öðru lagi er einkatölva með fjarfundabún- aði: Samskiptaspjaldi, myndavél, hljóðnema, hátalara og forriti sem komið er fyrir í tölvunni. Hafi viðmælandinn samsvarandi búnað geta samskipti farið fram milli tveggja aðila sem fjalla um sömu tölvugögn. Þriðji möguleikinn er ætlaður fyrir stærri fundi. Þá geta fundarmenn á tveimur stöðum fundað þótt langur vegur sé á milli þeirra. FUNDAÐ Á TVEIMUR STÖÐUM Hugsum okkur tvo hópa fundarmanna - í Reykjavík og á Akureyri. Fyrirlesari er með myndir eða annað álíka til skýringar máli sínu. Hann notar skjalamyndavél og fjar- fundabúnað með tveimur tölvuskjám til að koma gögnun- um milli landshluta. A öðrum skjánum birtist mynd af fundarmönnum á Akureyri en á hinum er mynd af því sem sett er í skjalamyndavélina. Hann getur skipt á þeirri Nýherji býður fullkomna AUGLYSIIMGA- KYNIMIIMG ú stund er upp runnin að menn þurfi ekki að ferðast um langan veg til fundasetu, innanlands eða til út- landa, notfæri þeir sér tækni sem Nýherji býður við- skiptavinum sínum. Tæknin er stórt skref fram á við frá ____________________ símafundum, sem menn þekkja, því nú er hægt að halda tveggja tölvu fundi þar sem sendingar tölvugagna, myndar og hljóðs fara saman milli tveggja tölva. Sé stærra skref stigið má halda fjöl- menna fundi með helming fundarmanna í Reykjavík og hinn á Akureyri. Á tölvuskjáum fylgjast menn hver með öðrum, heyra allt sem sagt er og geta virt fyrir sér hvers kyns fundargögn sem lögð eru fram, gert á þeim breyting- ar og viðbætur. „Með tilkomu aukinnar bandbreiddar í tengingum milli tölva og ISDN samnetsins hafa opnast nýjar leiðir,” segir Sverrir Olafsson, forstöðumaður þjónustu- og tæknisviðs Nýherja. „Gert er ráð fyrir verulegri aukningu í sölu bún- aðar, sem flytur tölvugögn, mynd og hljóð á milli einstakl- inga, stofnana og fyrirtækja í framtíðinni en ýmsar útfærsl- ur eru hugsanlegar.” Þrjár útfærslur a.m.k eru þegar fyrir Úr fjarfundaveri Nýheija í Skipholtí. Við fundarborðið sitja þeir Sverrir Ólafsson , Haraldur Leifsson og Sveinn Reynir Pálsson. Á skjánum sést Ólöf Sigurgeirsdóttir, í fundarsal Nýherja í Skaftahtíð. Fyrir framan Ilarald er stjónibúnaðurinn sem stýrir því sem sést á skjánum. Það er gert með eins konar penna sem eiunig er notaður til að teikna inn á skjöl í skjalamyndavélinni. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.