Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 7

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 7
ÞOUR ILLfl FJÖLMIDLA Haraldur Sturlaugsson, forstjóri Haraldar Böðvarssonar hf., HB á Akranesi, er í nærmynd Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Eftir fyrirhugaða sameiningu HB og Miðness í Sandgerði verður HB stærsta fyrirtæki í sjávarútvegi á íslandi. Haraldur þolir þrennt afar illa: Fundi, fjölmiðla og dansleiki. Haraldur er giftur Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra. Hann er með mikla knattspymu- dellu og varð margfaldur íslandsmeistari með ÍA á árum áður og spilaði auk þess með landsliðinu. Hann stundar ekki laxveiði, hið hefðbundna forstjórasport, en fór í Víðidalsá fyrir réttum 25 árum og veiddi ágætlega. ÞOLIRILLA FUNDI: Sjá nærmynd á bls 32. KRÍSUSTJÓRNUN Hvernig bregðast stjórnendur best við gagnvart fjölmiðlum þegar fyrirtæki verða fyrir áföll- um? Hvernig geta þeir dregið úr illu umtali og neikvæðni almenn- ings? ítarleg fréttaskýring um þetta mál. Meðal annars er rætt við Jón Hákon Magnússon, fram- kvæmdastjóra Kynningar og markaðar, sem hefur svo sann- arlega skoðun á málinu. KRÍSUSTJÓRNUN: Sjá bls. 22. EFNISYFIRLIT 8 Leiðari. 10 Kaupþing í Lúxemborg. 12 Afmæli Ingvars Helgasonar hf. 16 3M á íslandi. 20 Veisla Ó. Johnson & Kaaber. 22 Krísustjórnun. Hvernig eiga fyrirtæki að forðast illt umtal? Hvemig bregðast stjórnendur best við gagnvart fjölmiðlum þegar þau verða fyrir áföllum? 28 Starfsmenn í íþróttum. Sífellt fleiri fyrirtæki styrkja starfsmenn sína til líkamsræktar. En hvemig er best að standa að því? 32 Nærmynd. Haraldur Sturlaugs- son, forstjóri HB á Akranesi, er í nærmyndinni að þessu sinni. Hann mun stýra stærsta sjávar- útvegsfyrirtæki á íslandi eftir að HB og Miðnes í Sandgerði sam- einast. Haraldur þolir þrennt afar illa: Fundi, fjölmiðla og dansleiki. 38 Skilaboð til stjórnvalda. Einar Bollason ferðafrömuður segir gerð reiðvega í algerum molum og það sé aðeins spuming hvenær slys verði. Vegagerðin dragi lappirnar og hópar hesta- manna um land allt hrekist upp á malbikið. 40 Laddi. Hinn eini og sanni Laddi hefur slegið í gegn í auglýsingum danska fyrirtækisins Tele-Dan- mark. 42 Bækur. Endurgerð vinnuferla í ljósi reynslu ýmissa fyrirtækja. Handhæg bók. 44 Veitingahús. Sigmar B. Hauks- son mun í vetur fjalla um íslenska veitingastaði. Hann fjallar að þessu sinni um veitingastaðinn Þrjá frakka hjá Úlfari. 46 Jón ísaksson, Verslunartækni. 48 Margrét Sveinsdóttir, VÍB. 50 Pétur Pétursson, B&L. 52 Ragnhildur Ásmundsdóttir, Hans Petersen. 54 Runólfur Birgir Leifsson, Sinfóníuhljómsveit Islands. 56 Fjármál. Sex mánaða milliupp- gjör 31 þekktra fyrirtækja. Verð á hlutabréfum hefur snarhækkað. 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.