Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 12
Þungt hugsi. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, til vinstri, og Gunnar Felixsson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar. VIÐSKIPTAÞING VERSLUNARRAÐS 0kla verður annað séð en vel hafi tekist til með Við- skiptaþing '97, sem Versl- unarráð Islands, á sínu 80. ári, hélt á Hótel Loftlciðum um miðj- an febrúar. Gerð var könnun um ágæti þingsins og voru þátttak- endur látnir leggja mat á nokkra þættí. Niðurstaðan var þessi: Um 74% töldu að Iengd dagskrárinn- ar hefði verið hæfileg og 68% sögðu umfjöllunarefhið spenn- andi. Yfirskrift þingsins var: Jafn- ræði eða mismunun? Er ríkis- valdið andsnúið jafnræði í at- vinnulífinu? Fram kom í setning- arræðu formanns Verslunarráðs, Kolbeins Kristínssonar, að jafn- ræðið væri að aukast - ekki síst vegna alþjóðavæðingar og aðildar Islands að EES - þótt enn væri nokkuð i land. Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verslunarráðs á árum áður, Mjalti Geir Kristjánsson, stjórnar- maður i GKS og Eimskip, og Haraldur Sveinsson, stjórnarformaður Árvakurs, útgáfufélags Morg- unblaðsins. Jón Hókon Magnússon, framkvæmdastjóri KOM (t.v.), ræðir við Einar Sveinsson, framkvæmda- stjóra Sjóvá-Almennra og fyrrverandi formann Verslunarráðs. Valur Valsson tók á móti hluthöfum á aðalfundi íslandsbanka á Hótel Sögu. Hér gantast hann við þá Jóhann T. Egilsson, fyrrum útibússtjóra Islandsbanka í Haínarfirði, Iengst til vinstri, og Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóra Verðbréfastofunnar og fyrr- um útibússtjóra íslandsbanka. AÐALFUNDURISLANDSBANKA að var hressilegt yfir Val Valssyni, banka- stjóra Islands- banka, á aðalfundi bank- ans á dögunum. Hann hafði enda ástæðu til að brosa, bankinn skilaði 642 milljóna króna hagnaði á síðasta ári eftír að hafa lagt 922 milljónir í afskrifta- reikning útlána. Árið 1995 var hagnaðurinn 331 millj- ón eftír að bankinn lagði um 830 milljónir í af- skriftareikning útlána. Arð- semi eigin fjár var rúm 13% á síðasta ári. Valur Valsson er aðalbankastjóri Islandsbanka og Kristján Ragnarsson formaður bankaráðs. LAMB OG LETT VIN argt var um mann- inn þegar veitínga- húsin Argentína, Óðinsvé og Perlan tóku höndum saman með vín- heildsölum og buðu til smökkunar á páskalambi í húsakynnum Sláturfélags Suðurlands. Nýtt og ferskt lambakjötíð var reitt fram í fjölbreyttum búningi. Full- trúar frá Karli K. Karls- syni, Allied Domecq, Vín- landi, Lind, Austurbakka og Globusi buðu upp á vín- glas með kjötínu. Sællegir sælkerar. Bræðurnir Þormóð- ur Jónsson, útvarpsstjóri á Aðalstöð- inni, lengst vil vinstri, og Baldvin Jóns- son, eigandi Aðalstöðvarnar og auglýs- ingamaður, ásamt Óskari Finnssyni, eiganda Argentinu Steikhúss. Feikilegt úrval góðvína var á staðnum. FV-myndir: Geir Ólafsson 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.