Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Side 16

Frjáls verslun - 01.02.1997, Side 16
Davíð Oddsson, sposkur á svip, og for- sætisráðherrafrú Tékklands, Liviu Klausova, við háborðið í hátíðarkvöld- verðinum i Perlunni eftir ráðstefnuna. el tókst tíl með ráðstefnu um einkavæðingu sem haldin var í Perlunni 19. febrúar sl. Vaclav Klaus, forsætísráðherra Tékklands, og einn helsti hugmyndafræðingur einkavæðingar í heiminum, var sér- stakur gestur á ráðstefnunni. Jónas Haralz, íyrrverandi bankastjóri, hélt erindi um hlutverk ríkisins, Birgitta Kantola, einn af varaforsetum Al- þjóðabankans, fjallaði um einkavæð- ingu á Norðurlöndunum, Jirí Wigl, aðalráðgjafí Vaclav Klaus, fjallaði um einkavæðingu í Tékklandi. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og Birgitta Kantola, einn af varaforsetum Al- þjóðabankans, í hátíðarkvöldverðinum. AÐALFUNDUR MARELS Frá aðalfundi Marels. Frá vinstri: Garðar Halldórsson, Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Marels, og Geir A. Gunnlaugsson, forstíóri Marels. □ ðalfundur Marels var haldinn 7. mars sl. i húsakynnum félagsins við Höfðabakka. Hagnaður Marels nam tæpum 63 milljónum á síð- asta ári borið saman við um 56 milljóna hagnað árið áður. Velta fyrirtælds- ins var tæpir 1,9 milljarð- ar. Miltill hugur er í Mar- els-mönnum. Nýlega skrif- uðu Marel og danska fyrir- tækið Sabroe Refrigeration undir viljayfirlýsingu um kaup Marels á danska fyr- irtækinu Carnitech AS sem er dótturfyrirtæki Sabroe. Fyrirtækið er leiðandi í heiminum á búnaði fyrir rækjuvinnslu. Það velti um 2 milljörðum á síðasta ári og hjá því starfa um 250 manns. Gert er ráð fyrir að kaupin verði að hluta fjár- mögnuð með útgáfu nýrra hlutabréfa í Marel en stjórn fyrirtækisins hefur heimild til útgáfu nýs hlutafjár að upphæð 40 milljónir að nafnverði. 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.