Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 16

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 16
Davíð Oddsson, sposkur á svip, og for- sætisráðherrafrú Tékklands, Liviu Klausova, við háborðið í hátíðarkvöld- verðinum i Perlunni eftir ráðstefnuna. el tókst tíl með ráðstefnu um einkavæðingu sem haldin var í Perlunni 19. febrúar sl. Vaclav Klaus, forsætísráðherra Tékklands, og einn helsti hugmyndafræðingur einkavæðingar í heiminum, var sér- stakur gestur á ráðstefnunni. Jónas Haralz, íyrrverandi bankastjóri, hélt erindi um hlutverk ríkisins, Birgitta Kantola, einn af varaforsetum Al- þjóðabankans, fjallaði um einkavæð- ingu á Norðurlöndunum, Jirí Wigl, aðalráðgjafí Vaclav Klaus, fjallaði um einkavæðingu í Tékklandi. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og Birgitta Kantola, einn af varaforsetum Al- þjóðabankans, í hátíðarkvöldverðinum. AÐALFUNDUR MARELS Frá aðalfundi Marels. Frá vinstri: Garðar Halldórsson, Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Marels, og Geir A. Gunnlaugsson, forstíóri Marels. □ ðalfundur Marels var haldinn 7. mars sl. i húsakynnum félagsins við Höfðabakka. Hagnaður Marels nam tæpum 63 milljónum á síð- asta ári borið saman við um 56 milljóna hagnað árið áður. Velta fyrirtælds- ins var tæpir 1,9 milljarð- ar. Miltill hugur er í Mar- els-mönnum. Nýlega skrif- uðu Marel og danska fyrir- tækið Sabroe Refrigeration undir viljayfirlýsingu um kaup Marels á danska fyr- irtækinu Carnitech AS sem er dótturfyrirtæki Sabroe. Fyrirtækið er leiðandi í heiminum á búnaði fyrir rækjuvinnslu. Það velti um 2 milljörðum á síðasta ári og hjá því starfa um 250 manns. Gert er ráð fyrir að kaupin verði að hluta fjár- mögnuð með útgáfu nýrra hlutabréfa í Marel en stjórn fyrirtækisins hefur heimild til útgáfu nýs hlutafjár að upphæð 40 milljónir að nafnverði. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.