Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 20

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 20
 SJÓNVARP Arni Samúelsson hefur tvisvar gert allögu að Stöð 2.1 fyrra skipt- ið sem hluthafi í Sýn en í það síðara í gegnum Stöð 3 þar sem hann var stærsti hluthafinn, með um 30% hlut Bæði fyrirtækin haía verið gleypt af Stöð 2. Árni er nú hluthafi í íslenska útvarpsfélaginu í ann- að sinn. Arni tilheyrði Aramótahópnum sem ætlaði að kaupa Stöð 2 af Verslunarbankanum um áramótin '89 og '90. ÚTVARP Fyrirtæki Árna, Samfilm, var stofnað árið 1975. Það hefúr um nokkurra ára skeið rekið útvarpsstöðina FM 95.7. Helstu hlustend- ur stöðvarinnar er fólk á aldrinum 17 til 35 ára. En það er einnig dug- legt við að sækja kvikmyndahús. TÓNUST Skífan hefúr í gegnum tíðina verið án samkeppni frá Árna Samú- elssyni í sölu tónlistar á geisladiskum, kassettum og myndböndum. Á síðasta ári stofnaði Árni, ásamt fleirum, hlutafélagið Jómfrúna, sem opnaði í byrjun nóvember verslunina Virgin Megastore í Kringlunni, stærstu verslun landsins á sviði geisladiska, sölu mynd- banda og tölvuleikja. Fyrirtækið er með sérleyfi - franchise - frá stærstu plötusölukeðju í heimi sem er í eigu Richard Branson. Virg- in Megastore í Kringlunni flytur allt efni sitt beint inn. í april nk. stendur tíl að opna aðra verslun Virgin Megastore hér á landi, við Laugaveg 13. KVIKMYNDIR Árni er bíókóngurinn. Hann er með umboð frá bandarisku risun- um Warner Bros og Disney. Sömuleiðis er hann í samstarfi við Há- skólabíó um Paramount og Universal. Hann misstí 20th Century Fox tíl Jóns Olafssonar á síðasta ári. Á markaði kvikmyndahúsa er fyrirtæki Árna með um helming allrar kökunnar. Háskólabíó er í öðru sæti. MYNDBÖND Árni er með tæplega 35% hlut í leigumarkaði myndbanda á móti ríflega 30% hlut Skifunnar. Helstu myndbandaumboð Árna eru Warner Bros og Buena Vista, sem m.a. gefur út allar Disneymynd- ir, ásamt hluta af UPI en það er samsteypa Paramount, MGM, Uni- versal og United Artists. Á sölumarkaði myndbanda er Árni með um 80% hlutdeild. TÖLVULEIKIR Á sviði tölvuleikja gerir Árni atlögu að Jóni í gegnum verslunina Virgin Megastore. Jón er á þessu sviði með þekktari merki. Þess má geta að nýja Virgin Megastore verslunin, sem opnuð verður við Laugaveg 13, verður skammt frá Megabúð Jóns við Laugaveg 28. Árni Samúelsson er 54 ára og alinn upp í Hlíðunum í Reykjavík. Hann er ótvírætt bíókóngur landsins. FV-mynd: Kristján E. Einarsson. Veldi Árna Samúelssonar í hnotskurn. Hann stýrir því í gegnum fyrirtæki sitt Samfilm, sem hann stofnaöi árið 1975. Arni Samúelsson í Sambíóunum og Jón Olajsson í Skífunni eru kóngarnir miskunn þegar þeirgera atlögu aö ríki hvors annars. Arni 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.