Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 22
Verslun Skífunnar í Kringlunni. Skífan rekur þrjár Skífu-verslanir, auk Hljóðfærahúss Reykjavíkur við Grensásveg og Megabúð við Laugaveg 26 en hún sér- hæfir sig í sölu tölvuleikja. FV-mynd: Geir Ólafsson. Jón Ólafsson hóf að reka kvikmyndahús árið 1989 þegar fyrirtæki hans, Bíó hf., tók Regnbogann á leigu - en síðan hefur það eignast hann. Skífan er meðal annars með umboð fyrir 20th Century Fox og Miramax Intema- tional. FV-mynd: Geir Ólafsson. Stríð Árna og Jóns er hvað hatrammast á myndbanda- markaðnum. f leigu myndbanda em þeir á svipuðu róli, báðir með yfir 30% markaðshlutdeild. í sölu myndbanda er Ámi hins vegar voldugri - hlutdeild hans þar er í kringum 80 til 90%. FV-mynd: Geir Ólafsson. eir Jón Ólafsson í Skífunni og Ámi Samúelsson í Sambíóunum eru kóngarnir á afþreyingarmarkað- num - en þó hvor á sínu sviði. Árni er bíókóngurinn enJón tónlistar- og sjónvarpskóngurinn. Veldi þeirra skar- ast víða. Þeir skylmast - að hætti kónga - og sýna enga miskunn. Jón hefur gert atlögu að bíómyndamarkaði Áma með nokkmm árangri, náði til dæmis á síðasta ári hinu þekkta umboði 20th Century Fox af Sambíó- unum. Undir lok síðasta árs gerði Ámi svo atlögu að sölu Jóns á tónlist - í gegnum fyrir- tækið Virgin Megastore í Kringlunni. Á myndbandamarkaðnum er stríð Ama og Jóns hvað harðvítugast. Hún er svo kunn keppni þeirra á sviði ljósvakamiðlana. Ámi á og rekur útvarpsstöðina FM 95.7 en Jón var ein aðaldriffjöðurin í stofnun íslenska út- varpsfélagsins, Bylgjunnar, árið 1986. En á árinu 1990 sameinaðist það félag Stöð 2 og sjónvarpsstöðinni Sýn, sem meðal annars var í eigu Áma Samúelssonar, undir heitinu íslenska útvarpsfélagið. Þar er Jón núna einn helsti hluthafinn, með um 35% hlut, ásamt Sigurjóni Sighvats- syni, félaga sínum og kvikmyndagerðarmanni í Holl- ywood. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 22 Síðustu skylmingar þeirra Áma og Jóns, ef skylmingar skyldi kalla, voru á sjónvarpsmarkaðnum þegar íslenska útvarpsfélagið, Stöð 2, keypti óvænt Stöð 3 hinn 22. febrúar sl. og greiddi fyrir með hlutabréfum í félaginu. Ami, sem var stærsti hluthafinn í Stöð 3, með 30% hlut, er þar með aftur orðinn hluthafi í íslenska útvarpsfélaginu en hann hafði áður gert atlögu að Stöð 2 í gegnum sjónvarps- stöðina Sýn. SENDIÁRNA GLÓSU Á ÁRSHÁTÍÐ STÖÐVAR 2 Á árshátíð íslenska útvarpsfélagsins á Hót- el Örk 22. febrúar síðastliðinn, aðeins nokkr- um klukkustundum eftir að skrifað var undir kaupsamning Stöðvar 2 á Stöð 3 á Hótel Sögu, lét Jón Ólafsson, stjómarformaður ís- lenska útvarpsfélagsins, þau orð falla í ræðu- stól að hann væri að verða þreyttur á því að kaupa sama fyrirtækið út úr samkeppninni aftur og aftur. Það var nokkuð augljóst að þessu skeyti var beint að Áma Sam- úelssyni. í þessari glósu er þó nokkuð ofmælt enda hún kannski látin flakka í stemmningu stundarinnar. Á árinu 1990 þegar Jón og félagar höfðu keypt Stöð 2, varð Árni, ásamt Vífilfelli, þá undir forystu Lýðs Frið- FRÉTTA SKÝRING Páll Ásgeir Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.