Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 24
Entertainment. Stjömu-
bíó er með umboð fyrir
Columbia Pictures.
Laugarásbíó er með um-
boð fyrir New Line sem
hefur gengið vel að und-
anfömu. Háskólabíó er
með umboð fyrir Lakes-
hore og Polygram. Auk
þessa er síðan aragrúi
sjálfstæðra framleiðenda
sem semja við þann
dreifmgaraðila sem best
býður hveiju sinni.
Hver íslendingur fer um það bil fimm sinnum á ári í bíó - og
skákar engin önnur þjóð í Evrópu okkur í þeim efnum.
FV-mynd: Geir Ólafsson.
SKIPTING KVIKMYNDAKÖKUNNAR
Skipting kökunnar á kvikmyndahúsamarkaðnum er
þessi: Sambíóin hafa 45-50% hlut, Háskólabíó um 25%,
Skífan um 15% og Stjömubíó og Laugarásbíó skipta með
sér afgangnum. Af þessu er Ijóst að Ámi hefur ótvíræða
forystu á markaði kvikmyndahúsanna. Fyrirtæki hans er
með flest bíóhúsin, flesta sali og bestu bandarísku umboð-
in. Að vísu missti hann umboð fyrir 20th Century Fox til
Jóns Ólafssonar á síðasta ári sem var stór biti að kyngja.
20th Century Fox er einn af risunum í bandarískum kvik-
myndaiðnaði. Þetta sýnir að Jón er að sækja í sig veðrið á
markaði kvikmyndahúsa. Þetta er markaður sem gengur í
bylgjum og það, sem fyrir fáum ámm var í föstum skorðum
einkaumboða, getur nú verið í lausu lofti. Þegar Jón náði til
sín 20th Century Fox umboðinu svaraði Ámi með því að
gera samning við Morgan Krieg sem m.a.. framleiddi
m^mdir eins og Ace Ventura og Robin Hood.
Laugarásbíó hefur nýverið gert fimm ára samning við
Svenskfilm sem er öflugt í kvikmyndadreifingu á Norður-
löndum og var áður með samning við Sam-
bíóin. Á móti kemur að Wamer samsteyp-
an hefur keypt bæði Castle Rock Enter-
tainment og New Line Cinema. Ámi er
umboðsmaður Warner svo búast má við
að sýningar á myndum þessara fyrirtækja
fari í auknum mæli í Sambíóin í náinni fram-
tíð og við það gætu Regnboginn og Laug-
arásbíó misst spón úr aski sínum. Þannig
heldur stríðið áfram þótt ein orusta tapist
eða vinnist. 1200-1300 þúsund bíómiðar
eru seldir ár hvert og hefur svo verið í
mörg ár. Sætanýting íslenskra bíóhúsa er
milli 12% og 13% árlega svo augljóst er að
berjast þarf um hvern einasta viðskipta-
sem starfaði á Suður-
nesjum árin 1974 til 1976,
var mjög vinsæl undir
forystu Magnúsar Kjart-
anssonar. Jón Ólafsson
var framkvæmdastjóri
sveitarinnar og sá um
plötuútgáfu fyrir hana.
JÓNTÓK REGNBOGANN Á
LEIGU
Jón hóf síðan að reka
kvikmyndahús 1989
þegar dótturfyrirtæki Skífunnar, Bíó hf., tók Regnbog-
ann, fjölsala bíó við Hverfisgötuna, á leigu. Síðan hefur Bíó
hf. eignast Regnbogann. Þótt Regnboginn gangi ágætlega
er hann illa í sveit settur við Hverfisgötuna og líður fyrir
skort á bílastæðum og ekki svigrúm til neinna breytinga
eða viðbygginga. Jón Ólafsson hefur um hríð sýnt mikinn
áhuga á því að fá lóð undir nýtt fjölsala kvikmyndahús.
Hann lýsti því yfir seinni hluta síðasta árs að slík bygging
myndi líta dagsins ljós á þessu ári.
Fyrir Iiggja teikningar að fjögurra hæða verslunarkjama
sem rísa á á lóðinni við Laugaveg 86. Þar ætlar Jón Ólafs-
son að byggja sér sína eigin „megastore“ þar sem verslað
verður með myndbönd, geisladiska, tölvur og tölvuleiki á
öllum hæðum. Hvenær þessi bygging lítur dagsins ljós er
óvíst. Bíóbyggingin mun hins vegar vera ofar á forgangs-
listanum hjá Jóni.
vin.
SKIFAN ST0FNUÐ ARIÐ1976
Jón Ólafsson kom undir sig fótunum
fyrir rúmlega 20 árum með rekstri Skíf-
unnar sem selur og gefur út tónlist. Skífan
er stofnuð 1976 en áður hafði Jón fengist
við að vera umboðsmaður hljómsveita og
gefið út hljómplötur. Hljómsveitin Júdas,
20th Century Fox, sem
Árni Samúelsson missti
umboðið fyrir í fyrra til
Skífunnar, er öflugur risi.
Af nýlegum myndum þess
má nefna Independence
Day, Nine Months og
Braveheart. Það var með
metmyndina Jurassic Park
fyrir nokkrum árum.
ELDA SAMAN GRÁTT SILFUR Á MARKAÐIMYNDBANDA
í útgáfu myndbanda er mjórra á mununum milli þeirra
Áma og Jóns en á kvikmyndahúsamarkaðnum. SamMynd-
bönd og Wamer myndbönd eru tvö fyrir-
tæki í eigu Árna og gefa út á myndbandi
flestallar kvikmyndir sem sýndar eru í
Sambíóunum. Stærstir þeirra aðila, sem
þessi fyrirtæki gefa út fyrir, eru Warner
Bros og Buena Vista sem m.a. gefur út
allar Disneymyndir
REIÐARSLAG FYRIR ÁRNA AÐ MISSA
20TH CENTURY F0X TIL JÓNS
Skífan, fyrirtækijóns, ermjög umsvifa-
mikið á þessum markaði og sækir á. Fyrir-
tækið gerði á síðasta ári samning við 20th
Century Fox um útgáfu myndbanda og
sýningu kvikmynda. Þetta umboð var áður
hjá Samfilm og var þessi samningur Jóns
því reiðarslag fyrir Árna. 20th Century
Fox er meðal stærstu bandarísku fyrir-
tækjanna sem em í viðskiptum við Skífuna
vegna útgáfu og dreifingar á myndbönd-
um. Fyrir fáum árum þegar Ámi Samúels-
son var að hasla sér aukinn völl á mynd-
bandamarkaðnum náði hann umboðinu
fyrir Warner myndbönd af Steinum hf. Þá
24