Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 30
síðan komið á framfæri við okkur að hann vildi hugsanlega selja Herra- garðinn tóku viðræðurnar á sig annan blæ.“ Samningar gengu vel og þeir Há- kon og Sigurjón ljúka lofsorði á sam- skiptin við Garðar. Einn samninga- fundur var þó öðrum eftirminnilegri en hann var óformlegur og átti sér stað í vínkjallaranum á Hótel Borg. Þar töluðu menn milliliðalaust saman um það sem þeir vildu. Garðar vann síðan með þeim félögum í janúar og febrúar, fór með þeim á sýningar er- lendis og kynnti þá fyrir viðskipta- mönnum. Allt starfsfólk Herragarðs- verslananna verður um kyrrt sem þeir félagar segja vera mikið atriði. „Góð þjónusta og góðir samstarfs- menn eru lykilatriði í þessari grein. Milli starfsfólks og viðskiptavina myndast oft persónuleg tengsl sem ráða miklu um val á fatnaði." ÆTLA Á LAUGAVEGINN Fyrirætlanir þeirra félaga miðast við að reka tvær Herragarðsverslan- ir. Aðra í Kringlunni en í vor verður opnaður nýr Herragarður við Lauga- veg 13, á 170 fermetrum. Þar verður lögð áhersla á glæsilegan herrafatnað eins og Herragarðurinn hefur verið þekktur fyrir en að auki verður veg- leg skódeild. í kjallaranum verður svo sérstök verslun þar sem einkum verða seldar vörur á tilboðsverði. „Þetta er frábært húsnæði á horni, með mikilli lofthæð og góðum glugg- um. Við teljum að þetta verði ótví- rætt glæsilegasta herrafataverslun á íslandi." Jafnframt verður verslun Herragarðsins í Aðalstræti lokað. Herramir verða áfram reknir í Kringl- unni en með tímanum verður þeirri verslun í auknum mæli beint að yngri mönnum, þ.e. undir 25 ára. Vöruvali verður breytt dálítið til samræmis við það svo verslanimar Herramir og Herragarðurinn séu ekki að keppa á sama markaði. VERSLUNARFERÐIR ÚTLENDINGA Enn hefur ekki verið gerður samn- ingur við Next fatakeðjuna og segir Hákon að það sé enn í sigtinu en ekk- ert ákveðið. Next verslar ekki aðeins með hemaföt heldur alhliða fatnað og aukahluti fyrir karla, konur og böm. Erlendar verslunarkeðjur hafa mtt sér töluvert til rúms í fataverslun á íslandi og nægir að nefna Dressmann og Jack&Jones svo menn viti hvað átt er við. Hefur tilkoma þessara erlendu keðja haft mikil áhrif? „Ekki á þeim hluta markaðarins sem við höfum einbeitt okkur að. Herrarnir og Herragarðurinn em með vandaðri fatnað en fæst í þessum keðjubúðum. Þess vegna hafa þær ekki haft mjög mikil áhrif á okkur. Hitt Vilji og vandvirkni í verki! Prentsmiöjan Grafík hf. • Smiöjuvegur 3 ■ 200 Kópavogur • Simi: 554 5000 • Fax: 554 6 PAPPÍR FYRIR ALLAR GERÐIR TOLVUPRENTARA LJÓSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR m RAFÍ K UMBRG SETNIN ÚTKEYRS MAC / P FILMU OG PL07 ÖLL ALMEf PRENTUr BÓKBAN 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.