Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 31
VERSLUN er staðreynd að verslunarferðir til út- landa hafa orðið til þess að lækka verð á fatnaði á íslandi. Þær hafa haft þau áhrif að vandaður fatnaður, merkja- vara, er orðin hvað ódýrastur hér mið- að við Norðurlönd og Evrópu. Það ger- ir að verkum að þeir, sem hafa verð- skyn og vilja vandaðan fatnað, gera oft góð innkaup hér. Þetta sjáum við í vax- andi mæli, sérstaklega eru það karl- menn frá Norðurlöndum og Þýskalandi sem átta sig á góðu verði hér sem verður enn betra þegar skatturinn er dreginn frá. Þama erum við sannfærðir um að vaxtarbroddurinn liggi í þessari verslun. Það að koma á verslunarferð- um útlendinga hingað til lands er fylli- lega raunhæft, að minnsta kosti hvað það varðar sem við erum að bjóða.“ Þeir félagar vildu reyndar halda því fram að það væri aðeins vandaðri vara sem stæðist verðsamanburð við út- lönd. MARKAÐURINN í HERRAFÖTUM Óhætt mun að segja að markaður- inn í herrafatnaði skiptist í nokkra hluta. Efst á toppi pýramídans er markaður fyrir dýran og vandaðan fatnað sem er jafnframt sígildur og framleiddur af þekktum framleiðend- um eða vöruhúsum. A þessum hluta markaðarins eru forstjórar, þing- menn og menn í ábyrgðarstöðum. Auk þess karlmenn sem þurfa eða vilja eiga kjólföt og eða smóking. í þessum verðflokki kosta jakkaföt ekki mikið undir 50 þúsund krónum. Á þessum markaði má segja að Hákon og Sigurjón í Herragarðinum og Herr- unum séu atkvæðamiklir. MEÐ ÚTGERÐINA AÐ BAKHJARLI Yfirleitt hafa verslanir á þessum markaði byggt sig upp hægt og rólega á löngum tíma. Segja má að hinir ungu kaupmenn, Hákon og Siguijón, komi því með nokkrum látum inn á markað- inn með því að kaupa Herragarðs- verslanirnar. Kaupverðið fæst ekki gefið upp. Spyrja má hvernig ungir menn með fárra ára reynslu geti lagt í slíkar fjárfestingar og svarið er að þeir hafa gríðarlega sterkan bakhjarl. Fjölskylda Hákonar hefur rekið út- gerð Húnarastarinnar árum saman í samvinnu við Björgvin Jónsson en íyrir fáum árum keypti fyrirtækið Borgey á Homafirði hans hlut. Á síð- asta ári seldi síðan Hákon Magnússon og fjölskylda hans sinn hlut í skipinu, kvóta þess og auk þess eignarhlut sinn í fiskimjölsverksmiðjunni Skinn- ey. Fyrirtæki í eigu fjölskyldunnar keyptu 41% húseign við Laugaveg 13 þar sem ný Herragarðsverslun verð- ur til húsa. Hluturinn í útgerðinni var metinn á tæplega 300 milljónir svo segja má að þama hafi fjármagn færst úr sjávarútvegi upp á þurrt land. Fjarlægur draumur ?... Kannski ekki! Mercedes-Benz C - lína. Verð kr. 2.995.000 Búnaður: ► ABS hemlar ► Loftpúðar við bæði framsæti ► Hlífðarpanna undir vél og gírkassa ► Fjarstýrð samlæsing og þjófavöm ► Höfuðpúðar á aftursæti ► Hljómflutningstæki / 8 hátalarar ► Litaðgler ► Rafstýrðir, hitaðir útispeglar ► Hæðarstilling á ökuljósum ► Mælir fyrir útihita o.m.fl. Fjölbreyttur valbúnaður fáanlegur, m.a: 5 þrepa sjáffskipting með hraðastilli (cmise control) Aðeins í Mercedes - Benz! Ymsir greiðslumöguleikar, bílalán eða kaupleiga. Hafið samband við sölumenn okkar sem veita fúslega allar nánari upplýsingar. Við emm líka á veraldarvefhum: www.raesir.is Mercedes-Benz RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59, SÍMI 561 9550 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.