Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Side 47

Frjáls verslun - 01.02.1997, Side 47
NÆRMYND Páll Ásgeir Ásgeirsson Sigfús Ragnar Sigfússon, 53 ára forstjóri Heklu, er stundum nefndur brosmildi bílakóngurinn. En nánir vinir hans segja að á bak við brosið leynist afar metnað- argjam og skapmikill stjómandi. FV-mynd: Geir Ólafsson. blóma og milliuppgjör síðasta árs benda til þess að Hekla sé nú á góðri siglingu og skili góðum hagnaði undir stjóm Sigfúsar. JAFNGAMALL LÝÐVELDINU Sigfús Ragnar Sigfússon er fæddur í Reykjavík 7. októ- ber 1944, árið sem ísland varð sjálfstætt og fullvalda lýð- veldi. Hann er þriðji í röð fjögurra systkina. Elstur er Ingi- mundur, þá Sverrir og Margrét er yngst. Fæðingardagur Sigfúsar tengist íslandssögunni á margan hátt; 7. október 1893 var skipstjórafélagið Aldan stofnað í Reykjavík, en íþróttafélag kvenna árið 1934. Þennan dag árið 1983 var tekin fyrsta skóflustungan að Leifsstöð og þennan dag árið m hekla □ ÚR REIKNINGUM 1996 Rekstrarreikningur (í miiijónum kr.) 1996 1995 Breyt. Rekstrartekjur 5.340,2 4.038,0 32,2% Rekstrargjöld 5.110,2 3,891,5 31,3% Rekstrarhagn. án fjárm.liða 230,0 146,5 57,0% Hagnaður af reglul. starfsemi 196,2 87,4 124,5% Önnur gjöld 0,0 22,7 Hagnaður fyrir reikn. skatta 196,2 64,7 203,2% Hagnaður ársins 120,9 60,3 100,5% Efnahagsreikningur (31 desember) Eignir (í milljónum kr.) 1996 1995 Breyt. Veltufjármunir 1.127,8 881,3 28,0% Fastafjármunir 705,8 691,2 2,1% Eignir samtals 1.833.5 1.572,5 16,6% Skuldir og eigið fé Skammtímaskuldir 866,8 723,7 19,8& Langtímaskuldir 491,3 502,0 -2,1% Skuldir samtals 1.358,1 1.225,8 10,8% Hlutafé 72,0 72,0 Eigið fé 457,4 346,7 37,1% Skuldir og eigiö fé samtals 1.833,5 1.572,5 16,6% Vellufé frá rekstri (í miiij. kr.) 206,3 89,0 131,8% 47

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.