Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 47

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 47
NÆRMYND Páll Ásgeir Ásgeirsson Sigfús Ragnar Sigfússon, 53 ára forstjóri Heklu, er stundum nefndur brosmildi bílakóngurinn. En nánir vinir hans segja að á bak við brosið leynist afar metnað- argjam og skapmikill stjómandi. FV-mynd: Geir Ólafsson. blóma og milliuppgjör síðasta árs benda til þess að Hekla sé nú á góðri siglingu og skili góðum hagnaði undir stjóm Sigfúsar. JAFNGAMALL LÝÐVELDINU Sigfús Ragnar Sigfússon er fæddur í Reykjavík 7. októ- ber 1944, árið sem ísland varð sjálfstætt og fullvalda lýð- veldi. Hann er þriðji í röð fjögurra systkina. Elstur er Ingi- mundur, þá Sverrir og Margrét er yngst. Fæðingardagur Sigfúsar tengist íslandssögunni á margan hátt; 7. október 1893 var skipstjórafélagið Aldan stofnað í Reykjavík, en íþróttafélag kvenna árið 1934. Þennan dag árið 1983 var tekin fyrsta skóflustungan að Leifsstöð og þennan dag árið m hekla □ ÚR REIKNINGUM 1996 Rekstrarreikningur (í miiijónum kr.) 1996 1995 Breyt. Rekstrartekjur 5.340,2 4.038,0 32,2% Rekstrargjöld 5.110,2 3,891,5 31,3% Rekstrarhagn. án fjárm.liða 230,0 146,5 57,0% Hagnaður af reglul. starfsemi 196,2 87,4 124,5% Önnur gjöld 0,0 22,7 Hagnaður fyrir reikn. skatta 196,2 64,7 203,2% Hagnaður ársins 120,9 60,3 100,5% Efnahagsreikningur (31 desember) Eignir (í milljónum kr.) 1996 1995 Breyt. Veltufjármunir 1.127,8 881,3 28,0% Fastafjármunir 705,8 691,2 2,1% Eignir samtals 1.833.5 1.572,5 16,6% Skuldir og eigið fé Skammtímaskuldir 866,8 723,7 19,8& Langtímaskuldir 491,3 502,0 -2,1% Skuldir samtals 1.358,1 1.225,8 10,8% Hlutafé 72,0 72,0 Eigið fé 457,4 346,7 37,1% Skuldir og eigiö fé samtals 1.833,5 1.572,5 16,6% Vellufé frá rekstri (í miiij. kr.) 206,3 89,0 131,8% 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.