Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 52
Herferðin á Egils Kristal: KLASSISK TÓNLIST SETTÍ POPPBÚNING Qyrir nokkrum árum hefði ver- ið talið álíka vænlegt að selja íslendingum vatn eins og að ætla að selja Grænlendingum ísskápa eða munkum hjónabandsráðgjöf. Vatn var í öllum krönum, hreint og tært, nóg af því og helst að stöku bjartsýnis- menn létu sér detta í hug að tappa þvi á brúsa og flytja til útlanda. Nú eru nýir tímar og breyttir. Is- lensk fýrirtæki sækja fram í vatnsút- flutningi en vatn er einnig sett á flösk- ur og sett á innanlandsmarkað með góðum árangri. Salan til Islendinga eykst jafnt og þétt Það eru enn sem komið er aðeins tvö fyrirtæki sem hafa reynt þetta með marktækum ár- angri. Fyrst til að setja vatn á innan- landsmarkað var Ölgerðin Egill Skallagrímsson sem selur Bergvatn og Kristal. Bergvatn er létt kolsýrt vatn án hragðefna en Kristall er kol- sýrt vatn sem er bragðbætt og fæst með sítrónubragði og eplakeim. Þess- ar tegundir hafa verið að sækja í sig veðrið á markaðnum undanfarin tvö til þrjú ár í samkeppni við svipaðar vörur frá Vífilfelli sem er helsti keppinautur- inn. VILTU VATN? Nýleg auglýsingaherferð fyrir Eg- ils Bergvatn og Kristal hefur vakið at- hygli neytenda undanfarna mánuði og aukið söluna á tegundunum verulega. Þetta eru bæði sjónvarps- og blaða- auglýsingar sem leggja áherslu á holl- ustu vörunnar. Ekki þarf að taka fram að vatn er ekki fitandi en sjónvarps- auglýsingin sýnir ungt fólk við leik, störf og líkamsrækt og námsfólki við lestur bregður fyrir. I textanum er lögð áhersla á að það megi þekkja þá úr, sem drekka Egils vatn, því þeir hugsi um heilsuna. Sérstakri auglýs- ingu er síðan beint til þeirra, sem sitja á fundum, og hvatt til þess að Egils Bergvatn verði tekið upp á fundinum. Að sögn kunnugra hefur sá vettvang- ur orðið mjög vinsæll því þeir, sem Hilmar Sigurðsson, til vinstri, og Haukur Óskarsson, báðir hjá auglýs- ingastofunni Argus & Örkinni sem gerði auglýsingarnar: „Þetta er líkt því þegar klassísk tónlist var fyrst sett I poppbúning. Þá stækkaði hlustendahópurinn!“ 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.