Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 56

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 56
. A'. : —:J UMHVERFISMAL 9« ISLENSK STiORNVOLD Flestum fyndist það nú full langtgengið. En stöldrum við. Eiga íslendingar og HVALASKOÐUN ER VAXANDIATVINNUGREIN Árið 1994 fóru um 4,6 milljónir manna í hvalaskoðunarferðir víðs vegar um heiminn. Þá var talið að veltan í þessum viðskiptum hafi verið um 300 milljónir dollara, eða um 20 milljarðar króna. Ásókn í hvalaskoðunarferðir hefur aukist að jafnaði um 10 til 20% milli ára og því er áætlað að um 5,5 til 6 milljónir manna hafi farið í slíkar ferðir í fyrra. Ef við berum okkur saman við önnur lönd, sem bjóða upp á hvalaskoðunarferðir, gæti þessi markaður skilað íslendingum um 2 til 3 milljörðum króna á ári í gjaldeyristekjur. •• a reenpeace og íslensk stjórnvöld segjast vera Iraj fylgjandi sjálfbærum veiðum og ábyrgri nýt- ingu fiskistofna. Þorsteinn Pálssorí sjávarút- vegsráðherra segir ákvarðanir Íslendinga um nýtirígu fiskistofha teknar á grundvelli hugtaksins um sjálf- bæra þróurí ög telur Greenpeace hafna öllum vísinda- legum rökum um hagnýtingu auðlinda á sjálfbærum grundvelli. Margir saka Greerípéace um að þeir stefríi á að koma í veg fyrir allar fiskveiðar í heimin- um en Greenpeace segjast ekki vilja að hætt sé öllum fiskveiðum, heldur vilji þeir ábyrga nýtingu fiskistofna og sjálf- bærar fiskveiðar. líkki er að sjá annað en að íslcnsk sfjórnvöld og Greenpeace stefni bæði að sama markmiði, sjálfbærri þróun og ábyrgri nýtingu á fiskistofnum, en þau greinir á um leiðir og ásaka hvort annað um að stuðla ekki að sjálfbærri þróun og að sfyðjast ekki við vísindaleg rök. Agreiningurinn snýst eiginlega um varúðarregl- una sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu að ætú að gilda um fiskveiðar í heiminum. Samkvæmt henni má ekki veiða úr tílteknum fiski- stofríum fyrr en búið er að rannsaka áhrif veiða á stofninn og áhrif veiða á aðra stofna í lífríki sjávar. Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi halda því margir fram að innleiðing varúðarreglunnar getí þýtt óeðlilegar hömlur á nýtingu manna á sjávarafurðum til neyslu. Agreiningurinn snýst eiginlega um hvort Sameinuðu þjóðirnar og umhverfissamtök þurfi að sanna sekt útgerðarmanna vegna ofveiði jieirra eða hvort út- gerðamcnn verði að sanna sakleysi sitt tíl þess að geta veitt. Þau umhverfismál sem Greenpeace taka á og tengjast Islandi, þ.e. annars vegar nýtíríg á auðlind- um sjávar og hins vegar mengun í hafinú, falla undir sitthvort ráðuneytíð í íslenskri stjórnsýsluf íslensk stjórnvöld hafa tekið virkan jjátt í alþjóðlegu sam- starfi um mengunarvarnir og umhverfisvarnir. ís- iand er aðili að mörgum alþjóðasamningum og hefur verið leiðandi þjóð í málefríum er sner- ta verndun hafsins fyrir mengun og losun úrgangsefina i sjó. Greenpeace- samtökin og íslensk stjórnvöld virðast hafa sömu stefiiu og sömu markmið í mengunarmálum í hafinu. Bæði Greenpeace og Island hafa td. barist fyrir banni við losun geislavirkra úrgangsefna í sjóinn og banni við geymslu kjarnavopna á skipum sem sigla ofansjávar. ERU ÍSLENSK STJÓRNVÖLD í MÓTSÖGN VK) SJALF SiG IUMHVERFISMÁLUM? Islensk stjórnvöld reka tvenns konar umhverfis- stefnu á Islandi. Annars vegar vilja jjau að aðrar þjóðir virði aljjjóðasamninga um mengun og losun úrgangsefna í hafið og hins vegar vilja j>au fá að ráða jjvi sjálf hvort þau veiði hvali eða ekki. Ef Islending- ar vilja að önnur ríki virði fullveldisrétt þeirra til að ráða sjálfir yfir jjeirra eigin auðlindum, hvernig geta þeir jjá krafist þess að önnur ríki virði alþjóðasamn- inga uin losun úrgangsefna í sjó þegar þeir samning- 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.