Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 57

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 57
umhverfissamtök, eins og Greenþeace, meira sameiginlegt en það sem sundrar þeim? ar skerða fullveldisrétt þeirra? Það er erfitt að reyna að réttlæta gagnrýni íslendinga á t.d. losun úrgangs frá endurvinnslustöð fyrir kjarnaúrgang, í Sellafield á Bretlandi, þegar sjávarútvegsráðherra segir niður- stöðu Alþjóðahvalveiðiráðsins um áframhaldandi bann við hvalveiðum ekki hafa áhrif á hvaða afstöðu íslendingar kunni að taka í hvalveiðimálum í framtíð- inni. Líkt og mengun, sem berst á milli hafsvæða, j>á eru hvalir hreyfanlegir stofnar og ekki einkamál Is- lendinga hvernig nýting á þeim fer fram. Hvalir eru hara hluta af árinu á „svæði íslcndinga". Aður fyrr veiddu margar aðrar þjóðir úr sömu hvalastofnum og íslendingar og þær virða núna alþjóðlegt bann við hvalveiðum og ætla að gera það áfram. Röksemdar- færsla íslendinga um rétt okkar til að veiða hvali, þvert á alþjóðasamþykktír, er svipuð og að segja að Þjóðverjar megi menga ár sem renna í gegnum „þýska lögsögu" þó svo að sömu árnar renni líka í gegnum nágrannaríkin. GREENPEACE - ÖFGAHÓPUR EÐA BJARGVÆTTUR? Greenpeace eru vægast sagt umdeild sarntök þótt endalaust sé deilt um hversu réttmæt sú gagnrýni sé. Það er staðreynd að mörgum stórfyrirtækjum og at- vinnugreinuin í heiminum stendur ógn af starfsemi umhverfissamtaka eins og Greenpeace og að þau eru farin að leita leiða til að berjast á mótí þeim. En það er einnig staðreynd að Greenpeace samtökin eru orð- in að stóru íjölþjóðafyrirtæki ineð margra milljarða króna veltu á ári og því ekki einungis hugsjónasam- tök sem berjast fyrir hagsmunum náttúrunnar. Hvort sem umhverfissamtök eins og Greenpeace eru öfgahópur eða bjargvættur náttúrunnar þá verð- 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.