Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 62

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 62
OOK ehf., sem er skamm- stöfun fyrir Tölvuvinnsla og kerfishönnun, er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki á Is- landi, stoihað 1981. Það hefur tekið ýmsum breytingum í gegnum árin því framþróun í tölvum og búnaði hefur verið gríðariega hröð og hraðari en nokkurn gat órað fyrir. I dag vinna 18 starfsmenn hjáTOK í Síðumúla, 11 þeirra hafa háskólamenntun í tölv- unarfræði eða kerfisfræði. TOK jók veltu sína um 20% milli áranna 1994-1995 og um 10% á síðasta ári. Tölur fyrir janú- armánuð á þessu ári sýna 50% aukningu í sölu hugbúnaðar miðað við árið í fyrra. Það, sem TOK ehf. gerir, er að framleiða viðskiptahugbún- aðinn TOK selja hann og veita notendum þjónustu. Þetta krefst eðlilega mikilla umsvifa því notendur eru um 2.000 talsins. TOK, sem er alíslensk- ur hugbúnaður, er byggður upp með mörgum kerfisein- ingum sem stjórnendur velja saman eftir þörfum. TOK hentar vel, bæði til notkunar á einmenningstölvum og sem fjölnotendalausn í nærneti. Kerfin má nota á öllum stærðargráðum netkerfa, allt frá tveimur upp í hundrað eða fleiri útstöðvar, og ganga á öll algengustu net á markaðnum í dag, svo sem Novell, Windows NT, Windows 95, Windows for Workgroups og fleiri. Engin takmörk eru á fjölda bókhaldsreiknilykla, viðskiptamanna, vörunúmera eða færslna. Kerfin eru í stöðugri þróun og árlega kemur ný útgáfa þar sem einhverjar betrumbætur eða nýjungar eru kynntar. Alíslenskur hugbúna _auglýsingakynnÍng_
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.