Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 70
MARKAÐSMÁL
|imm matvörukeðjur hafa um
af allri sölu matvara á höf-
I uðborgarsvæðinu. Það er ljóst
að aukin fákeppni ríkir á þessum
markaði en engu að síður búa allar
stærstu verslanirnar við miklar vin-
sældir.
I nýlegri könnun Fijálsrar verslun-
ar á vinsældum fyrirtækja röðuðu
matvöruverslanir sér í 4 af 7 efstu sæt-
unum og Bónus og Hagkaup voru vin-
sælust allra. í þrettán
efstu sætunum voru sex
þekktar matvörukeðjur.
Neytendur kjósa í slíkri
vinsældakönnun á nær
hverjum einasta degi,
þeir kjósa með budd-
unni.
37 MILUARÐAR ALLS
Samkvæmt áætlun
Frjálsrar verslunar, sem
er byggð á tölum frá Þjóðhagsstofnun
og Hagstofunni, veltir matvörumark-
aðurinn á landinu öllu um 37 milljörð-
um króna og er þá virðisaukaskattur
ekki talinn með. Höfuðborgarsvæðið,
samkvæmt skilgreiningu, nær frá
Hafnarfirði upp í Kjós og á því svæði
búa um 60% þjóðarinnar. Því má ætla
að matvörumarkaðurinn á höfuðborg-
arsvaeðinu einu velti um 23 milljörð-
um. A matvörumarkaði á höfuðborg-
arsvæðinu eru keðjuverslanir ríkjandi.
Þar bera Bónus og Hagkaup höfuð og
herðar yfir flesta aðra með samtals 14
verslanir, 7 búðir hvor
en eigandi Hagkaup,
Hof sf., á helminginn í
Bónus.
Aðrar stórar verslun-
arkeðjur á höfuðborgar-
svæðinu eru Nóatún
með 9 búðir og 10-11
verslunarkeðjan sem
hefur sótt mjög fram á
markaðnum og er með 6
verslanir í rekstri og
tvær í viðbót verða opn-
*
marar-
Hlutfallsleg auknmg
10-11
Nóatún
Bónus
Hagkaup
Fjaróarkaup
Aörir
31%
30%
9%
7%
Emgongu hofuðborgarsvæðlö
nm
Hagkaup
Bónus
6.700
4.300
7.200
4.700
3.500
500
400
800
Noatun
10-11
2.700
1.300
1.200
1.700
1.200
400
Fjaróarkaup
Aönr
4.700
6.100
■1-
400)
Emgongu hofuðborgarsvæðið
70