Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.02.1997, Blaðsíða 70
MARKAÐSMÁL |imm matvörukeðjur hafa um af allri sölu matvara á höf- I uðborgarsvæðinu. Það er ljóst að aukin fákeppni ríkir á þessum markaði en engu að síður búa allar stærstu verslanirnar við miklar vin- sældir. I nýlegri könnun Fijálsrar verslun- ar á vinsældum fyrirtækja röðuðu matvöruverslanir sér í 4 af 7 efstu sæt- unum og Bónus og Hagkaup voru vin- sælust allra. í þrettán efstu sætunum voru sex þekktar matvörukeðjur. Neytendur kjósa í slíkri vinsældakönnun á nær hverjum einasta degi, þeir kjósa með budd- unni. 37 MILUARÐAR ALLS Samkvæmt áætlun Frjálsrar verslunar, sem er byggð á tölum frá Þjóðhagsstofnun og Hagstofunni, veltir matvörumark- aðurinn á landinu öllu um 37 milljörð- um króna og er þá virðisaukaskattur ekki talinn með. Höfuðborgarsvæðið, samkvæmt skilgreiningu, nær frá Hafnarfirði upp í Kjós og á því svæði búa um 60% þjóðarinnar. Því má ætla að matvörumarkaðurinn á höfuðborg- arsvaeðinu einu velti um 23 milljörð- um. A matvörumarkaði á höfuðborg- arsvæðinu eru keðjuverslanir ríkjandi. Þar bera Bónus og Hagkaup höfuð og herðar yfir flesta aðra með samtals 14 verslanir, 7 búðir hvor en eigandi Hagkaup, Hof sf., á helminginn í Bónus. Aðrar stórar verslun- arkeðjur á höfuðborgar- svæðinu eru Nóatún með 9 búðir og 10-11 verslunarkeðjan sem hefur sótt mjög fram á markaðnum og er með 6 verslanir í rekstri og tvær í viðbót verða opn- * marar- Hlutfallsleg auknmg 10-11 Nóatún Bónus Hagkaup Fjaróarkaup Aörir 31% 30% 9% 7% Emgongu hofuðborgarsvæðlö nm Hagkaup Bónus 6.700 4.300 7.200 4.700 3.500 500 400 800 Noatun 10-11 2.700 1.300 1.200 1.700 1.200 400 Fjaróarkaup Aönr 4.700 6.100 ■1- 400) Emgongu hofuðborgarsvæðið 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.