Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 73

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 73
Menn hafa sýnt Peningamarkaðsreikningi Sparisjóðanna mikinn áliuga, enda einkennist hann af sveigjanleika og öryggi og ber háa vextí. Peningamarkaðsreikningur Sparisjóðsins: Ben háa vexti Dársbyrjun var stofnaður nýr reikningur hjá spari- sjóðunum, Peningamarkaðsreikningur Sparisjóðs- ins. „Reikningurinn er hugsaður jafnt fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Markmiðið er að búa til tengingu milli bankareiknings og verðbréfamarkaðar og geta með þessu boðið upp á öryggi og sveigjanleika venjulegs bankareikn- ings og þá vaxtaviðmiðun sem fæst á markaðnum. Þetta er ný leið sem bankar hafa ekki farið áður,” segir Olafur Guð- geirsson, markaðsstjóri sparisjóðanna. Vextir Peningamarkaðsreikningsins miðast við vexti rik- isvíxla, eins og þeir eru í reglulegum útboðum ríkis- sjóðs, að frádregnum 75 punktum. Víxillútboð fara fram í hverjum mánuði og vaxtabreytingar Pen- ingamarkaðsreikningsins taka gildi 1. dag næsta mánaðar þar á eftir. I mars voru vextir reikn- ingsins 6,42% en breytast í apríl í 6,44% í samræmi við breytingar á vöxtum ríkisvíxla í marsútboði. Skilmálar Peningamarkaðsreikningsins eru mjög sveigjanlegir: Aðeins tíu daga binding er á reikningnum, eftir það er hann laus til úttektar. Ekkert þjónustu- eða inn- lausnargjald eða önnur þóknun tengist honum. Lágmarks- innstæða er 250 þúsund krónur. „Peningamarkaðsreikningur hentar einstaklingum og fyrirtækjum til ávöxtunar lausaijár. Einstaklingar geta not- að hann fyrir skipulagðan sparnað en sparisjóðirnir bjóða þó betri reikninga ef ætlunin er að ávaxta fé í lengri tíma en tvö ár. Reikningurinn er fyrst og fremst hugsaður sem skammtíma reikningur, til dæmis sé fólk með laust fé vegna sölu á íbúðum og bílum,” segir Olafur og bætir við: „Viðtökur hafa verið afskaplega góðar hjá viðskiptavinum sparisjóðanna en allir spari- sjóðir á landinu bjóða viðskiptavinum upp á Pen- ingamarkaðsreikninginn.” PEN l NG AMARKAÐSREl KN l NGUR Sparisióusins AUQLÝSINQAKYNNINQ 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.