Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 80
FÓLK
Hulda Haraldsdóttir, 46 ára, auglýsingastjóri IKEA,
segir að um 15 þúsund manns komi í viku hverri í IKEA.
Hulda hóf störf í matvörudeild Hagkaups í Skeifunni árið
1983 en flutti sig fljótlega yfir í IKEA sem þá var í
smáhorni á loftinu í Skeifunni.
FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
eftir útkomu hvers vöru-
lista.
„Eftir að ég breytti um
starf vinn ég ekki eins mikið
og áður og hef því meiri tíma
fyrir fjölskylduna sem hefur
stutt mig afskaplega mikið í
mínu starfi.
VESTMANNAEYINGUR
OGAMMA
Hulda er fædd 1951 í
Vestmannaeyjum en fluttist
tveggja ára til Reykjavíkur
og ólst þar upp. Afi og amma
bjuggu áfram í Eyjum og þar
dvaldi Hulda oft á sumrum í
æsku sinni allt til 12 ára ald-
urs. Hún lærði að spranga
og naut þess frjálsræðis
sem uppeldi í Vestmanna-
eyjum þess tíma bauð upp á.
Hulda er gift Pétri Bald-
urssyni húsasmið og þau
búa í Garðabæ og eiga þrjú
böm sem eru 26, 24 og 15
ára. Hulda er orðin amma
því hún á eitt bamabam og
hún segir að það eigi sinn
þátt í því að hún vildi minnka
við sig vinnu og eiga meiri
trma með fjölskyldunni.
„Við hjónin reynum að
ganga í klukkutíma daglega
IKEA er sænsk verslun-
arkeðja og nafnið er í raun
skammstöfun. IK stendur
fyrir Ingvar Kamprad, sem
stofnaði fyrirtækið,
E stendur fyrir nafn bónda-
bæjarins þar sem hann
fæddist og A fyrir þorpið í
sænsku Smálöndunum þar
sem hann ólst upp. Þar em í
dag höfuðstöðvar IKEA
sem nú rekur 134 verslanir í
28 löndum. IKEA á íslandi
er umboðsverslun en ekki í
eigu IKEA.
Hulda Haraldsdóttir aug-
lýsingastjóri byrjaði að
vinna hjá Hagkaup í mat-
vörudeild í Skeifunni 1983
en flutti sig fljótlega yfir í
IKEA sem þá var aðeins
smáhom á loftinu í Skeif-
unni. 1985 flutti verslunin í
egar IKEA á íslandi
flutti úr Kringlunni
inn í Holtagarða
komu 30 þúsund viðskipta-
vinir í búðina fyrstu vikuna.
Það hefur verið afskaplega
mikill gestagangur síðan því
IKEA nýtur mjög vaxandi
vinsælda og þangað koma
að jafnaði um 14-15 þúsund
manns í viku hverri.
HULDA HARALDSDÓTTIR, IKEA
Kringluna og þá varð Hulda
deildarstjóri húsgagnadeild-
ar IKEA 1986.
Að flytja hingað úr Kringl-
unni voru mikil viðbrigði.
Þar var sölu- og sýningar-
svæði 2800 fermetrar en
hér er það 4600. Þá er lag-
erpláss ekki talið með.“
Að sögn Huldu var vöru-
val IKEA stóraukið þegar
flutt var í nýtt húsnæði og
hefur sérstaklega verið lögð
áhersla á aukið framboð
skrifstofuhúsgagna sem
hafa fengið góðar viðtökur.
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N
FJÖLSKYLDUVÆNT
FYRIRTÆKI
„Við skilgreinum okkur
sem fjölskylduvænt fyrir-
tæki og höfum lagt aukna
áherslu á leikaðstöðu fyrir
böm og vörur í bamaher-
bergi.
VERÐSTÖÐVUN í ÁR
Að sögn Huldu hefur að-
sóknin að versluninni verið
betri en gert var ráð fyrir.
Ásamt IKEA eru Bónus,
Rúmfatalagerinn og ÁTVR
með bækistöðvar sínar í
sama húsi.
Fyrir skömmu breyttist
verksvið Huldu með þeim
hætti að nú sér hún um aug-
lýsingamál og umsjón með
IKEA vörulistanum sem
kemur út árlega. Hulda er
nú að undirbúa útgáfu 1998
vörulistans sem ætlað er að
komi út í september 1997.
Hulda bendir á að í lista
hvers árs ríki verðstöðvun
þar sem í listanum er prent-
að verð í íslenskum krónum
sem gildi óbreytt í heilt ár
og í Garðabæ eru góðir
göngustígar og stutt í nátt-
úmna. Fyrir þá, sem vinna
inni í stómm húsum og sjá
varla mun dags og nætur
yfir veturinn, er það nauð-
synlegt."
Fyrir utan gönguferðirn-
ar er Hulda töluverður
bókaormur sem finnst af-
skaplega gaman að sökkva
sér ofan í góða bók þegar
tími vinnst til. Síðasta bók
sem hún las var Kona eld-
húsguðsins eftir kínversku
skáldkonuna Amy Tan.
80