Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 80
FÓLK Hulda Haraldsdóttir, 46 ára, auglýsingastjóri IKEA, segir að um 15 þúsund manns komi í viku hverri í IKEA. Hulda hóf störf í matvörudeild Hagkaups í Skeifunni árið 1983 en flutti sig fljótlega yfir í IKEA sem þá var í smáhorni á loftinu í Skeifunni. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. eftir útkomu hvers vöru- lista. „Eftir að ég breytti um starf vinn ég ekki eins mikið og áður og hef því meiri tíma fyrir fjölskylduna sem hefur stutt mig afskaplega mikið í mínu starfi. VESTMANNAEYINGUR OGAMMA Hulda er fædd 1951 í Vestmannaeyjum en fluttist tveggja ára til Reykjavíkur og ólst þar upp. Afi og amma bjuggu áfram í Eyjum og þar dvaldi Hulda oft á sumrum í æsku sinni allt til 12 ára ald- urs. Hún lærði að spranga og naut þess frjálsræðis sem uppeldi í Vestmanna- eyjum þess tíma bauð upp á. Hulda er gift Pétri Bald- urssyni húsasmið og þau búa í Garðabæ og eiga þrjú böm sem eru 26, 24 og 15 ára. Hulda er orðin amma því hún á eitt bamabam og hún segir að það eigi sinn þátt í því að hún vildi minnka við sig vinnu og eiga meiri trma með fjölskyldunni. „Við hjónin reynum að ganga í klukkutíma daglega IKEA er sænsk verslun- arkeðja og nafnið er í raun skammstöfun. IK stendur fyrir Ingvar Kamprad, sem stofnaði fyrirtækið, E stendur fyrir nafn bónda- bæjarins þar sem hann fæddist og A fyrir þorpið í sænsku Smálöndunum þar sem hann ólst upp. Þar em í dag höfuðstöðvar IKEA sem nú rekur 134 verslanir í 28 löndum. IKEA á íslandi er umboðsverslun en ekki í eigu IKEA. Hulda Haraldsdóttir aug- lýsingastjóri byrjaði að vinna hjá Hagkaup í mat- vörudeild í Skeifunni 1983 en flutti sig fljótlega yfir í IKEA sem þá var aðeins smáhom á loftinu í Skeif- unni. 1985 flutti verslunin í egar IKEA á íslandi flutti úr Kringlunni inn í Holtagarða komu 30 þúsund viðskipta- vinir í búðina fyrstu vikuna. Það hefur verið afskaplega mikill gestagangur síðan því IKEA nýtur mjög vaxandi vinsælda og þangað koma að jafnaði um 14-15 þúsund manns í viku hverri. HULDA HARALDSDÓTTIR, IKEA Kringluna og þá varð Hulda deildarstjóri húsgagnadeild- ar IKEA 1986. Að flytja hingað úr Kringl- unni voru mikil viðbrigði. Þar var sölu- og sýningar- svæði 2800 fermetrar en hér er það 4600. Þá er lag- erpláss ekki talið með.“ Að sögn Huldu var vöru- val IKEA stóraukið þegar flutt var í nýtt húsnæði og hefur sérstaklega verið lögð áhersla á aukið framboð skrifstofuhúsgagna sem hafa fengið góðar viðtökur. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N FJÖLSKYLDUVÆNT FYRIRTÆKI „Við skilgreinum okkur sem fjölskylduvænt fyrir- tæki og höfum lagt aukna áherslu á leikaðstöðu fyrir böm og vörur í bamaher- bergi. VERÐSTÖÐVUN í ÁR Að sögn Huldu hefur að- sóknin að versluninni verið betri en gert var ráð fyrir. Ásamt IKEA eru Bónus, Rúmfatalagerinn og ÁTVR með bækistöðvar sínar í sama húsi. Fyrir skömmu breyttist verksvið Huldu með þeim hætti að nú sér hún um aug- lýsingamál og umsjón með IKEA vörulistanum sem kemur út árlega. Hulda er nú að undirbúa útgáfu 1998 vörulistans sem ætlað er að komi út í september 1997. Hulda bendir á að í lista hvers árs ríki verðstöðvun þar sem í listanum er prent- að verð í íslenskum krónum sem gildi óbreytt í heilt ár og í Garðabæ eru góðir göngustígar og stutt í nátt- úmna. Fyrir þá, sem vinna inni í stómm húsum og sjá varla mun dags og nætur yfir veturinn, er það nauð- synlegt." Fyrir utan gönguferðirn- ar er Hulda töluverður bókaormur sem finnst af- skaplega gaman að sökkva sér ofan í góða bók þegar tími vinnst til. Síðasta bók sem hún las var Kona eld- húsguðsins eftir kínversku skáldkonuna Amy Tan. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.