Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 81

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 81
Qyrirtækið Catco hef- ur vakið athygli fyrir aukin umsvif í út- flutningi á íslensku áfengi og það framtak að setja aftur á markað Hvannarótar- brennivín sem margir muna eftir. Eigendur Catco eru þrír, Ámi Helgason fram- kvæmdastjóri, Þórhallur Steingrímsson, kaupmaður í Grímsbæ, og Kaupfélag Borgfirðinga í Borgamesi en þar fer framleiðslan fram. „Þetta fyrirtæki var upp- haflega stofriað í apríl 1993 til þess að vinna að útflutn- ingi á lambakjöti og gerði það fyrstu tvö árin. Þátta- skil urðu í starfseminni haustið 1995 þegar við keyptum áfengisverksmiðju þá sem áður var í eigu ÁTVR og síðar Eldhaka. Verksmiðjan var í Hafnar- Ámi Helgason, 33 ára, framkvæmdastjóri og einn þriggja eigenda Catco hf. Fyrirtæk- ið framleiðir áfengi. Það keypti árið 1995 áfengisverksmiðju þá sem áður var í eigu ÁTVR og síðar Eldhaka. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. ARNIHELGASON, CATCO firði en við fluttum hana í Borgarnes." BRENNIVÍN TIL ÚTFLUTNINGS Ámi segir að til skamms tíma hafi stærstur hluti framleiðslu Catco farið á innanlandsmarkað. íslenskt brennivín var stærstur hluti þess ásamt Tindavodka, Dillons Gini, Eldurís vodka, og nú síðast Hvannarótar- brennivíni. „Það var hinsvegar allan tímann ljóst að framtíð fyrir- tækisins lá í útflutningi og það var okkar sannfæring að þar væm óunnin lönd. Sala á öllum tegundum af íslensku áfengi hefur dregist mjög mikið saman og er trúlega í dag í kringum 10% af því sem hún var t.d. í íslensku brennivíni þegar það seldist mest. Við höfum unnið að þessu hörðum höndum og TEXTI: PflLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON erum að uppskera laun erf- iðis okkar um þessar mund- ir. Pölstar vodki, sem við framleiðum, verður fluttur út til Bretlands og gerir fyrsti samningurinn ráð fyrir hátt á annað hundrað þús- und flöskum. Þetta er gífur- lega mikið samanborið við að heildarframleiðsla okkar á innanlandsmarkað er í kringum 300 þúsund flöskur árlega. Við emm að gera samn- inga um útflutning á vodka til Bandaríkjanna og þar verður einkum um að ræða Eldurís vodka.“ Ámi segir að þótt mörg- um þyki brennivín frekar ófínn drykkur hér heima hljóti hann alls staðar mikið lof þar sem hann sé kynnt- ur. Staðreyndin sé sú að þetta sé fágaður og mjög vandaður snaps. Með þetta í huga er Catco að endurskoða umbúðir, hönnun og markaðsmál fyrir áfengi sem þeir framleiða. Samstarfsaðilar í því hafa verið auglýsingastofan Gott fólk annarsvegar og hins- vegar breskt fyrirtæki, Drinking Consultancy, sem sérhæfir sig í markaðssetn- ingu áfengis og hönnun um- búða, en samningurinn um Pölstar vodka og umbúðim- ar um hann eru afrakstur samstarfsins við Bretana. ÚTIVIST, SAGNFRÆÐI 0G HEIMSPEKI Ámi er fæddur á Dalvík 2. júní 1964 og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá MA 1984 og fór þaðan að læra sagnfræði og heimspeki við Háskóla íslands. Hann hvarf frá námi til þess að vinna að tölvuvæðingu hjá Goða og búvörudeild Sambandsins. í framhaldi af því var honum boðið starf markaðsstjóra hjá Goða og gegndi hann því frá 1989 til 1994 þegar hann tók til starfa hjá Catco og varð síðan hluthafi þar 1995 en segist enn dreyma um að klára sagnfræðina. Árni býr með Ragnheiði Þórðardóttur. Þau eiga saman einn son en Ami á þijá syni úr fyrri sambúð. „Best finnst mér að vera samvistum við fjölskylduna og stunda útivist. Mín helstu áhugamál önnur eru bókmenntir, sagnfræði og listir. Mér líður best með bók í hendi og les mikið skáldskap og sagnfræði og hlusta á góða tónlist. Eink- um er það klassísk tónlist hin seinni ár en áður fyrr dáði ég m.a. þungarokk og aðrar tónlistarstefnur. “ 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.