Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
22
JÓN
SIGURÐSSON
í HELSINKI
ítarlegt viðtal við Jón
Sigurðsson, bankastjóra
Norræna fjárfestingabankans
í Helsinki.
Bankinn gengur vel undir
stjórn Jóns.
52
LEIKFANGAMARKAÐURINN
Skemmtileg úttekt á íslenska leikfanga-
markaðnum. Þetta er markaður sem
veltir um 1,3 milljörðum á ári.
28
VIÐSKIPTIOG ÁST
Fróðleg lesning um kaupmála! Aukin
hagsæld á undanförnum árum hefur leitt
til þess að fleiri gera með sér kaupmála
áður en gengið er í hjónaband.
1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir
hannaði forsíðuna en myndina
tók Geir Olafsson í Héðni
Smiðju í Garðabæ.
8 Leiðari.
16 Mannfagnaðir: Viðskiptahá-
skólinn tók til starfa með glæsi-
legri setningarathöfn í Borgar-
leikhúsinu.
18 Markaðsmál: Nett innrás að
norðan - eða hvað?
22 Viðtal: Jón Sigurðsson, banka-
stjóri Norræna fjárfestingabank-
ans, getur vel við unað með
árangur bankans. Hagnaður
hans nam um 9,3 milljörðum á
síðasta ári og arðsemi eiginOár
hefúr verið um 12% að jafnaði frá
því hann tók við stjórn bankans.
28 Fjármál: Með vaxandi auðsöfn-
un fólks hefur það færst í vöxt að
fólk geri með sér kaupmála um
eigur sínar áður en það gengur í
hjónaband.
31 Viðtal: Rætt við Ingibjörgu
Rafnar lögmann um kaupmála
og gerð þeirra. Ingibjörg er einn
eftirsóttasti lögmaður landsins í
hjúskapar- og skilnaðarmálum.
34 Ráðgjafar: Rætt við tvo unga
ráðgjafa í Kaupmannahöíh, Sig-
trygg Hjartar og Asthildi Othars-
dóttur, en þau starfa hjá hinum
heimsþekktu alþjóðlegu ráð-
gjafafyrirtækjum McKinsey og
Andersen Consulting.
40 Nærmynd: Finnbogi Jónsson,
forstjóri Síldarvinnslunar í Nes-
kaupstað, er einn öflugasti for-
stjóri landsins. Hann býr við ann-
álaða velgengni í starfi og nýtur
mikillar virðingar í viðskipta-
lífinu.
46 Fjármál: ítarleg úttekt á sex
mánaða uppgjörum hlutafélaga á
Verðbréfaþingi íslands.
Verðmæti nokkurra íýrirtækja
hefur aukist um milljarða á einu
ári, ekki síst Eimskips.
52 Markaðsmál: Leikfangamark-
aðurinn er fyrir unga og aldna -
þetta er skemmtilegur markað-
ur. Það er löngu liðin tíð að börn
leiki sér með leggi og skeljar - nú
eru það leysigeislabyssur og
fleiri föng.
58 Fólk: Magnús Pálsson, Spari-
sjóði Hafnarfjarðar.
60 Fólk: Lilja Sigurðardóttir, Sjóvá-
Almennum.
5