Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 142
YMIS ÞJONUSTA
Þessi listi er nokkuð blandaður og hefur í gegnum tíð-
ina skartað happdrættum landsmanna. Lengi vel voru
helstu happdrætti landsins, Happdrætti Háskólans, DAS
og SIBS. I seinni tíð hafa Lottóið og Islenskar Getraunir
komið sterk tíl leiks og tekið til sín drjúgan skerf af kök-
unni á þessum harða markaði lukkuhjóla. Gaman er að sjá
nokkrar kunnar líkamsræktarstöðvar á listanum, eins og
World Class, Mátt og Stúdíó Agústu og Hrafns. Þess má
geta að tvö síðast töldu fyrirtækin hafa sameinast undir
heitinu Hreyfing.
Röð Velta Breyt. Hagn. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
á I millj. 1% í millj. fjöldi í% laun i 1% laun I í%
aðal- króna frá fyrir starfsm. frá millj. frá þús. frá
lista Fyrirtæki f. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári
76 Happdrætti Háskóla íslands 1.875 -3 314 25 . 55 4 2.192 4
112 íslensk getspá sf. - LOTTÓ 1.094 -6 325 22 -2 66 1 2.986 3
159 Securitas, öryggisþjónusta 832 15 14 435 6 484 10 1.113 3
167 Össur hf., stoðtækjasmíði 784 20 12 61 -9 169 -6 2.767 3
188 Sorpa 644 11 5 72 36 144 21 2.001 -11
196 Sambíóin 603 11 - 64 28 95 39 1.477 8
242 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 410 62 - 45 29 106 68 2.356 31
266 íslenskar Getraunir 360 -14 60 4 -27 16 7 4.000 47
276 Gámaþjónustan hf. 345 7 - - - - - - .
- Bílaleiga Flugleiða Skýr. 27 216 21 - 17 14 42 19 2.518 4
335 Happdrætti DAS 205 -42 _ 7 . . . _ .
352 Endurvinnslan hf. 176 2 - 28 8 49 7 1.750 0
374 Fönn hf., þvottahús 145 7 - 57 18 80 37 1.404 16
427 World Class, Þrek hf 92 22 12 19 - 18 - 932 -
434 Máttur hf 86 - - - - - - - -
443 Stúdíó Ágústu og Hrafns 74 . - - . . . . .
- Happdrætti SÍBS - - 35 6 - 11 - 1.783 -
ÝMIS SAMTÖK
Þótt þessi listí sé ansi stuttur eru á honum afar þekkt
samtök sem rekin eru sem fyrirtæki - samtök sem oft eru
í fréttum. Ljóst er að rekstur samtaka eins og SAA, Krabba-
meinsfélagsins og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra átti á
brattann að sækja á síðasta ári og var tap af rekstrinum.
Þannig nam tap SÁA um 28 milljónum, Krabbameinsfé-
lagsins um 13 milljónum og Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra um 13 milljónum. Þetta hlýtur að valda forráðamönn-
um þessara þjóðþrifa samtaka verulegum áhyggjum.
Röð Velta Breyt. Hagn. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
á I millj. í% ímlllj. fjöldi í% laun í í% laun i í%
aðal- króna trá fyrir starfsm. frá millj. frá þús. frá
lista Fyrirtæki 1. ári skatta (ársverk) f. ári króna 1. ári króna I. ári
200 Rauði kross íslands 583 6 . . _ _ . . .
268 SÁÁ 356 5 -28 88 4 191 9 2.178 4
311 Krabbameinsfélag íslands 245 10 -13 62 -1 110 4 1.795 5
423 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 98 1 -13 43 2 72 9 1.681 6
462 Verslunarráð (slands 50 13 4 9 6 22 16 2.576 9
142