Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 31
FJÁRMÁL mönnum í hug að nota þessa aðferð til þess að „skjóta undan“ eignum þegar allt er komið í óefni þá er það ekki hægt því tímamörk eru á slíkum gern- ingum og sýna verður fram á að fjárhagsstaða sé trygg þegar slíkir samningar eru gerðir. FER HELDUR FJOLGANDI I Dóms- og kirkjumálaráðu- neyti fást upplýs- ingar um ijölda skráðra kaupmála árlega. Eins og meðfylgjandi tölur bera með sér virð- ast gerðir kaupmálar vera á bilinu 250- 300 á ári hverju og sé fjöldinn skoðað- ur aftur á miðjan síðasta áratug sést að þeim fjölgar. Það sem vekur athygli er hvernig sjá má þijár greinilegar sveiflur upp á við þar sem fjöldi gerðra kaupmála eykst verulega sem hlutfall af hjóna- vígslum. Þetta telja menn að megi tengja við niður- sveiflur í efnahags- lífinu. Annars vegar eykst þá áhætta þeirra sem standa í atvinnurekstri og gerð kaupmála get- ur hugsanlega tryggt afkomu fjöl- skyldunnar er illa fer. Hinsvegar hef- ur skilnuðum fjölgað og með því má segja að það verði í rauninni áhættu- samara að ganga í hjónaband. Aukin skilnaðartíðni geti því virkað hvetj- andi á fólk hvað það varðar að gera kaupmála. B5 MAMIVIA HEFUR SÍÐASTA ORÐIÐ Þaö fer hinsvegar mjög í vöxt aö foreldrar geri erfðaskrá þar sem sett eru inn ákvæði um aö þaö sem þau láta eftir sig skuli vera séreign barns eöa barna í hjónabandi. Þess- um ákvæðum er ekki hægt að rifta, erfingjarnir eru bundnir. KAUPMÁLUM FJÖLGAR Ingibjörg Rafnar er lögmaður sem fœst töluvert við hjúskaparmál, skilnaði og þess háttar. Því fylgir eðlilega að hún fœst mikið við að útbúa kaupmála og skoða pá og túlka. era fleiri kaupmála í dag en áður? „Síðustu ár hefur færst í vöxt að fólk geri með sér kaupmála eins og tölur sýna, það hef ég orðið vör við í mínu starfi. Því veldur eflaust m.a. aukin tíðni skilnaða og áhættu- samur atvinnurekstur fólks. Sveiflur í efnahagslífmu hafa hér líka mikil áhrif. Eg tel að einnig komi til breytt afstaða fólks. Hér áður fyrr hugsaði fólk meira: „Mitt er þitt og þitt er mitt“ en núna frekar „Mitt er mitt og þitt er þitt.“ Hvort það er til góðs eða ills læt ég vera að dæma um.“ Hvaða áhriftelur þú að gerð kauþ- mála hafi á hjónabandið? „Það er auðvitað mjög misjafiit. Astæður þess að fólk gerir kaupmála eru margvíslegar. Þó má segja að þessar séu algengastar: A) hjón vilja tryggja að ef til skilnaðar kemur komi tilteknar eignir ekki til skipta, b) hjón vilja tryggja sig gagnvart lánardrottn- um annars þeirra sem stendur í áhættusömum rekstri, og c) hjón eiga börn frá fyrra hjónabandi eða sambúð og vilja tryggja hagsmuni þeirra við andlát. Yfirleitt gerir fólk því kaup- mála að vel yfirlögðu ráði og þá hefur kaupmálinn engin áhrif á hjónabandið sem slíkt. Krafan um gerð kaupmála getur þó í einhverjum tilvikum valdið trúnaðarbresti milli hjóna og hjóna- efna. A hinn bógin eru dæmi þess að kaupmáli sé gerður til að treysta hjónabandið, t. d. ef mikil óreiða hefur verið á fjármálum aðila eða framið hef- ur verið hjúskaparbrot. Þá vill maki treysta stöðu sína og setur það sem skilyrði að kaupmáli sé gerður eigi að halda hjónabandi áfram.“ ÞAÐER HÆGT AÐ GIFTAST TIL FJÁR Er hægt að giftast til fiár ef ekki er gerður kauþmáli? ,Já, það er auðvitað hægt. Sam- kvæmt hjúskaparlögum er meginregl- # Á frábæru verði Ræstivagnar stórir og allt þar á milli Einfalt og gott moppukerfi Öll áhöld og tæki til hreingerninga. Fyrir fólk og betra umhverfi. BLINDRAVINNUSTOFAN Hamrahlíð 17 SÍMI 525 00 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.