Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 95
1.1 l+L Lifeyrir • • Oflugur lífeyrissjóður Nauðsynleg trygging til efri ára Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður sjóðfélögum sínum tvenns konar öryggi í lífeyrismálum. Annars vegar hefðbundna tryggingu í lífeyrissjóði og hins vegar sérsparnað á lífeyri fyrir einstaklinga. Ávöxtun sjóðsins 1993-1997 1993 1994 1995 1996 1997 í byrjun júlí á þessu ári tóku gildi ný lög um lífeyrissjóði. Lögin eru í meginatriðum samhljóma fýrri lögum um almenna skylduaðild launþega að lífeyrissjóðum. Breytingar varða nær eingöngu sjálfstæða atvinnurekendur og eftirlit með því að þeir fari að lögum og greiði í lífeyrissjóð. Þeir geta valið í hvaða sjóð þeir greiða að því tilskyldu að viðkomandi sjóður uppfylli ákvæði laganna og tryggi ævilangan ellilífeyri, örorkulífeyri og fjölskyldulífeyri. Fyrstur með séreignardeild Sameinaði lífeyrissjóðurinn uppfyllir áðurgreind skilyrði. Hann var stofhaður 1992 og er nú fimmti stærsti lífeyrissjóður landsins. Sjóðurinn hefur vaxið ört á síðustu árum vegna fjölgunar félaga og góðrar ávöxtunar. I byrjun þessa árs stofnaði Sameinaði lífeyrissjóðurinn séreignardeild fyrstur almennra lífeyrissjóða. Deildin er ætluð þeim sjóðfélögum sem kjósa að bæta við séreignarspamaði umfram lögbundið iðgjald til lífeyrissjóðs. Á framhaldsaðalfundi lífeyrissjóðsins í nóvember verða lagðar fram tillögur um frekari breytingar og nýjungar í starfi sjóðsins. Örugg og góð óvöxtun Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður því í dag upp á annars vegar samtrygg- ingarsjóð sem er öllum nauðsynlegur og byggir á samtryggingu félaga. Hins vegar séreignarsjóð sem öllum er frjálst að stofna og er nokkurs konar varasjóður til elliáranna eða ef eitthvað óvænt ber að höndum. Báðir þessir sjóðir em háðir góðri ávöxtun og á því sviði hefiir Sameinaði lífeyrissjóðurinn sýnt fram á tölur sem eru fyllilega sambærilegar við það besta á almennum fjármagnsmarkaði hérlendis. Sem dæmi má nefna að hrein meðalnafnávöxtun sjóðsins árin 1993 til 1997 var 10% og hrein meðalraunávöxtun var 7,6%. Aukinn skattafrádróttur 1 báðum sjóðum er lífeyrir sjóðfélaga verðtryggður og heimilt er að draga 4% ffamlag til samtryggingar frá skatti. 1 byijun næsta árs verður öllum heimilt að auka þann frádrátt um 2% með því að greiða allt að 2% af launum sínum til viðbótar í lífeyrissparnað. Þeirráða hvort viðbótin bætist við séreign eða rennur til aukinna réttinda í samtryggingu. Ef þig vantar frekari upplýsingar um lífeyrissjóðsmál eða nýju lögin, hafðu þá samband við okkur. * 4- * einum stao h]á_ traustum sjóði Heimasiða: WWW.Mfeyrir.rl.is Su&urlandsbraut 30,108 I lífeyrissjóðurinn 'ík, Sími 510 5000, Fax 510 5010, Grænt númer 800 6865
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.