Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 95
1.1
l+L
Lifeyrir
• •
Oflugur
lífeyrissjóður
Nauðsynleg trygging til efri ára
Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður
sjóðfélögum sínum tvenns konar
öryggi í lífeyrismálum.
Annars vegar hefðbundna tryggingu
í lífeyrissjóði og hins vegar sérsparnað
á lífeyri fyrir einstaklinga.
Ávöxtun sjóðsins 1993-1997
1993 1994 1995 1996 1997
í byrjun júlí á þessu ári tóku gildi ný lög um lífeyrissjóði. Lögin eru í
meginatriðum samhljóma fýrri lögum um almenna skylduaðild launþega
að lífeyrissjóðum. Breytingar varða nær eingöngu sjálfstæða
atvinnurekendur og eftirlit með því að þeir fari að lögum og greiði í
lífeyrissjóð. Þeir geta valið í hvaða sjóð þeir greiða að því tilskyldu
að viðkomandi sjóður uppfylli ákvæði laganna og tryggi ævilangan
ellilífeyri, örorkulífeyri og fjölskyldulífeyri.
Fyrstur með séreignardeild
Sameinaði lífeyrissjóðurinn uppfyllir áðurgreind skilyrði. Hann var
stofhaður 1992 og er nú fimmti stærsti lífeyrissjóður landsins. Sjóðurinn
hefur vaxið ört á síðustu árum vegna fjölgunar félaga og góðrar ávöxtunar.
I byrjun þessa árs stofnaði Sameinaði lífeyrissjóðurinn séreignardeild
fyrstur almennra lífeyrissjóða. Deildin er ætluð þeim sjóðfélögum sem
kjósa að bæta við séreignarspamaði umfram lögbundið iðgjald til
lífeyrissjóðs. Á framhaldsaðalfundi lífeyrissjóðsins í nóvember verða
lagðar fram tillögur um frekari breytingar og nýjungar í starfi sjóðsins.
Örugg og góð óvöxtun
Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður því í dag upp á annars vegar samtrygg-
ingarsjóð sem er öllum nauðsynlegur og byggir á samtryggingu félaga.
Hins vegar séreignarsjóð sem öllum er frjálst að stofna og er nokkurs
konar varasjóður til elliáranna eða ef eitthvað óvænt ber að höndum.
Báðir þessir sjóðir em háðir góðri ávöxtun og á því sviði hefiir Sameinaði
lífeyrissjóðurinn sýnt fram á tölur sem eru fyllilega sambærilegar við
það besta á almennum fjármagnsmarkaði hérlendis. Sem dæmi má
nefna að hrein meðalnafnávöxtun sjóðsins árin 1993 til 1997 var 10%
og hrein meðalraunávöxtun var 7,6%.
Aukinn skattafrádróttur
1 báðum sjóðum er lífeyrir sjóðfélaga verðtryggður og heimilt er að
draga 4% ffamlag til samtryggingar frá skatti. 1 byijun næsta árs verður
öllum heimilt að auka þann frádrátt um 2% með því að greiða allt að
2% af launum sínum til viðbótar í lífeyrissparnað. Þeirráða hvort
viðbótin bætist við séreign eða rennur til aukinna réttinda í samtryggingu.
Ef þig vantar frekari upplýsingar um lífeyrissjóðsmál eða nýju lögin,
hafðu þá samband við okkur.
* 4- *
einum stao
h]á_
traustum sjóði
Heimasiða:
WWW.Mfeyrir.rl.is Su&urlandsbraut 30,108 I
lífeyrissjóðurinn
'ík, Sími 510 5000, Fax 510 5010, Grænt númer 800 6865