Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 49
lliliMÁI, TEXTI: Jón G. Hauksson hlutabréfa á Verðbréfaþingi hinn 23. september sl., eða í þann mund sem Frjáls verslun fór í prentun. GENGIÐ Á ÝMSU Alls 46 fyrirtæki eru á Verðbréfaþingi. Gengi hlutabréfa í 23 fyrirtækjum hefur hækkað frá áramót- um en lækkað í 22 fyrir- tækjum. Það hefur staðið í stað í 1 fyrirtæki. Það hefur því gengið á ýmsu í gengi hlutabréfa á þinginu. 157 MILUARÐA VIRÐI Markaðsverð þessara 46 fyrirtækja er tæpir 157 milljarðar króna. Nafnverð lilutafjárins er hins vegar aðeins skráð á rúma 35 milljarða. Þarna er ótrúleg- ur munur á - eða 4,5 faldur. Ohætt er að segja að fylgt sé varfærnissjónarmiðum í ársreikningum fyrirtækj- anna við verðmætamat hlutaijárins. Gengi hluta- bréfa í fyrirtækjum er raun- ar mjög mishátt. Þannig er til dæmis gengi bréfa í Opnum kerfum hvorki meira né minna en 60,0!!! VERÐMÆTUSTU FYRIRTÆKIN Þótt verð lilutabréfa hafi hækkað hlutíallslega mest í Nýhetja og Opnum kerfum Ávöxtun hlutabréfa frá áramótum Mt/harii Félög á VÞÍ. Q cc c on Nynerji dn m KÍ1 nn /O, ID /0 77 99% Opin Kerfi 4U, IU ou.uu Héðinn Smiðja 8,75 5,20 49,54% Grandi 3,58 4,93 41,26% Skagstrendingur 5,00 6,75 36,36% Eimskip 7,30 7,48 34,87% SÍF 4,26 5,65 34,84% ÚA 4,10 5,18 27,90% ■i Haraldur Böðvarsson 5,05 6,15 23,49% ■■ Hampiðjan 2,96 3,55 22,84% mm Þróunarfélagið 1,60 1,78 16,34% m Hraðfrystihús Eskifj. 9,60 9,80 13,47% ■ Samherji 2 8,70 9,65 11,82% Guðmundur Runólfs. 4 5,00 11,11% Lyfjaverslun íslands 2,75 3,00 11,11% Sæplast 4,15 4,50 10,29% Fóðurblandan 2,15 2,28 9,62% Jarðboranir 5,15 5,05 9,35% íslandsbanki 3,39 3,55 6,93% Tangi 2,25 2,32 4,98% i Pharmaco 13,12 12,30 3,68% Eignarhaldsf. Alþýðub. 1,80 1,76 1,73% Þormóður-rammi Sæb. 4,80 4,75 0,42% Vinnslustöðin 1 1,80 1,80 0,00% Jökull 4,30 2,25 -1,60% SS 2,80 2,65 -2,93% Samvinnuf. Landsýn 2,20 2,10 -3,00% Olíufélagið 8,41 7,20 i -5,04% Samvinnusjóður ísl. 2,25 1,80 i -5,05% Síldarvinnslan 6,00 5,60 1 -5,56% Flugleiðir 3,08 2,80 ■ -8,05% Tæknival 6,60 6,00 ■ -8,12% Olís 5,70 5,15 ■ -8,53% Stálsmiðjan 4,95 4,40 ■ -9,47% Skeljungur 5,00 3,95 ■ -11,98% Frumherji 2,07 1,70 m -15,00% íslenska járnblendif. 5 2,42 m -16,55% Básafell 1 2,50 1,95 m -19,75% SR Mjöl 6,65 5,22 ■■ -20,43% KEA 2,50 1,80 ■B -25,00% Plastprent 4,20 3,00 ■■ -27,36% SH 5,25 3,75 mm -27,61% Fiskiðjusaml. Húsav. 1 2,40 1,70 -29,17% íslenskar Sjávarafurðir 2,55 1,80 ■■■ -29,41% Marel 20,20 12,25 -33,06% Skinnaiðnaðun 9,00 4,75 -47,22% 1 Þessi félög eru með annað uppgjörstlmabil. 2 Samherji birti ekki 6 mánaða uppgjör 1997. 3 Utreikningur á hækkun / lækkun leiðréttir lyrir aröi og jöfnun. 4 Var skráð á vaxtarlistann 27. apríl. eru verðmætustu fyrirtæk- in hins vegar Eimskip, íslandsbanki og Samheiji. Mark- aðsverð Eimskips er hæst, eða tæpir 23 milljarðar, en var á sama tíma í fyrra um 18,3 milljarðar. Þetta er hækkun upp á um 4,7 milljarða á einu ári!! Vissulega hörkugóður árang- ur hjá Herði Sigurgestssyni, forstjóra Eimskips, og starfs- fólki hans. íslandsbanki er í öðru sætí hvað markaðsverð snertir. Verð hans er núna um 13,8 milljarðar en var á sama tíma í fyrra um 12,1 milljarður. Á einu ári hefur verðið því hækk- að um 1,7 milljarða króna. Valur Valsson og starfsmenn hafa skilað góðum árangri. Útgerðarfélagið öfluga á Akureyri, Samherji, hefur þriðja hæsta markaðsverðið á Verðbréfaþingi. Markaðs- verðið er núna um 13,3 milljarðar en var á sama tíma í fyrra um 14,8 milljarðar. Markaðsverðið hefur því lækkað um 1,5 milljarð á einu ári og hlýtur það að valda þeim Samherja- frændum svolitlum áhyggjum. Engu að síður er Samheiji langverðmætasta útgerðarfyrirtækið á þinginu - en þar eru allir helstu sjávarútvegsrisar landsins. HÉÐINN SMIÐJA MEÐ MESTA ARÐSEMIEIGINFJÁR Á SÍÐASTA ÁRI Arðsemi eiginíjár er líklegast sú kennitala sem flestir horfa jafnan á þegar skoðaður er árangur í rekstri. Það fyr- irtæki, sem skilaði mestri arðsemi eiginijár á Verðbréfa- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.