Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 25
VIÐTAL um allan heim. Hlutverk NIB er að auðvelda norrænum fyrirtækjum að keppa í þessu nýja umhverfi, sem oft felur í sér samstarf yfir landa- mærin.“ Þú neftiir evrópska myntsambandið, EMU. Hver verða helstu áhrif þess? „Áhrif þess eru þegar orðin mjög mikil því þær þjóðir sem ætla að taka þátt í því hafa orðið að beita sig meiri aga í efnahagsstjórn en þær hafa ástundað til þessa, margar hveijar. Megináhrif sam- bandsins verða þau í upphafi að öll verslun innan þeirra 11 ríkja sem verða með frá byrjuri verður innlend í þeim skilningi að sama mynt verður notuð í öllum ríkjunum, viðskipti einfaldast og verð- samanburður verður auðveldur. Hin sameiginlega mynt EMU, evra, verður reikningseining NIB. Upptaka hennar er jákvæð fyr- ir bankann. Yfirlýst markmið EMU er einnig að fylgja peninga- málastefnu sem haldi verðbólgu niðri, sem í raun segir að hún verði á bilinu 0% til 2%. Menn segjast ekki stefna að því að geng- isstefna verði virk í þeim skilningi að gengi verði varið og segja slíka stefnu jafnvel geta verið hættulega EMU. Manni finnst stundum að menn neiti því svo ákaílega að þeir ætli að verja gengi Evrópumyntarinnar að mann grunar jafnvel að þeir tali sér þvert um hug. Enginn vafi er á að gengishlutfall bandaríkjadals og evru verður afar mikilvægt." Jon a skrifstofu sin«i í t. . fotingabankanum á %nkainutn- Þa* far meira fyrir Nnr margan grunar. núljórðum króna. Hvað um þá sem standa utan myntsambandsins? „Þeir sem standa þarna fyrir utan af frjálsum vilja, Bretland, Danmörk og Svíþjóð, gera það fyrst og fremst af pólitískum ástæðum vegna þess að almenningsálitið er á móti því að þjóðirnar hætti að nota eigin mynt. I viðskiptalífinu er mun meiri stuðningur við EMU í öll um þessum löndum en hjá almenningi. Danir myndu líklega eiga auðveldast með að ganga í myntsambandið þvi þeir hafa lengi haldið gengi dönsku krónunnar mjög nærri þýska markinu og líklegast er að þeir muni halda áfram svipaðri stefnu gagnvart evrunni. Gengi sænsku krónunnar hefur verið óstöðugra en þeirrar dönsku en mikil viðskipti við lönd inn- an myntsambandsins, og kannski ekki síst viðskipti og samkeppni við Finna, gætu leitt til þess að að Svíar gengju einnig í bandalagið. Erfiðast er að segja fyrir um hvað Bretar gera. Viðskipti við Bretland eru rúmur fimmtungur viðskipta þeirra ríkja sem standa innan myntsambandsins, þannig að það skiptir miklu máli að Bretar séu ekki úr takti við félaga sína í Evrópusambandinu. Nýlega fékk Englandsbanki aukið fijálsræði en hefur það hlut- verk að ná markmiðum rikisstjórnarinnar um lága verðbólgu. Þetta styrkir trú manna á peningastefnu Breta, en það að þeir eru enn utan EMU mun valda vanda. Reynslan af EMU-aðild hefur verið einkar jákvæð í umróti síðustu vikna á gengis- og tjármálamörkuðum í kjölfar fiármálakreppu í Asíu og ólgu í Rússlandi. Löndin innan EMU hafa staðið þetta af sér betur en löndin sem utan standa.“ Hvað um Islendinga? „I þessu sambandi þarf náttúrlega að hafa hugfast að aðild að EMU fæst aðeins með aðild að Evrópusambandinu. En lítum á gengisáhrifin. Ef við horfum á EFTA-löndin virð- ast Svisslendingar líklegastir til þess að halda gengi frankans í sem bestu jafnvægi við evruna. Gengi norsku krónunnar hefur verið óstöðugra eins og menn þekkja og að þessu leyti eru íslendingar á sama báti. Viðskipti okkar við lönd utan myntsambandsins eru lika meiri en Norðmanna. En því er ekki að neita að EMU-aðild fylgja ýmsir kostir fyrir Islendinga. Kostnaður við viðskipti við löndin innan bandalagsins yrði minni því not- uð yrði sama mynt og bankakostnaður minnkaði og áhætta yrði minni. Við mættum því búast við auknum viðskiptum og meiri fjárfestingu erlendra aðila. Auk þess myndi aðild- in hafa áhrif til lágrar verðbólgu og lægri vaxta. Þannig yki EMU-aðild trúverðugleika ís- NAUÐSYNLEGT AÐ SELJA RÍKISBANKANA „Ég tel nauösynlegt að selja ríkisbankana og leyfa sameiningu þeirra. Við getum lært margt af því hvernig SE-bankinn í Svíþjóð stóð að samruna við Trygg-Hansa tryggingafélagið." lenskrar efnahags- stjórnar. Islendingar fengju aðeins með að- ild að samstarfinu áhrif á ákvarðanatöku um peningastelhu á svæðinu, þannig að með því að standa utan myntsambandsins eru menn að afsala sér áhrifum. Seðla- bankinn hefur reiknað út að með því að ganga í myntsambandið myndu Islending- ar ná ávinningi sem nemur um 2% af þjóð- arframleiðslu. Þessi áætlun tekur þó ekki mið af hugsanlegum langtímaávinningi vegna aukins hagvaxtar. Islendingar hljóta Fiskimjöls- verksmiðjur HONNUN SMIÐI ÞJONUSTA VIÐGERÐI R = HÉÐINN 3 SM IÐJA Stórási 6 »210 Garðabæ sfmi 565 2921 • fax 565 2927 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.