Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 58
SPARISJÓÐIHAFNARFJARÐAR mmammmmM fólk skeið og bauðst þetta starf í kjölfar skipulagsbreytinga og stóðst ekki freistinguna. Eg hef fylgst með miklum breytingum á Jjármálaheiminum og nú tel ég að bankakerfið standi á krossgötum. Öll fyrirtæki byggjast á þörfum og væntingum fólks og mér íinnst að í þessu starfi sæki ég í fjölbreytta reynslu mína af því að vinna með fólki.“ Magnús er fæddur árið 1953 og rekur ættir sínar vest- ur í Isafjarðardjúp. Hann varð stúdent frá Versló árið 1974 og fór þaðan í íþróttakennaraskól- ann á Laugarvatni og lauk prófi þaðan og settist síðan á skóla- bekk í viðskiptafræði og út- skrifaðist þaðan 1981. Magnús starfaði hjá Iðnaðarbankanum frá 1981 til 1987 þegar hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki, Markmið. Hann var fram- kvæmdastjóri auglýsingastof- unnar Góðs fólks frá 1989 til 1990 og hefur kennt við Endur- menntunarstofnun Háskóla Is- lands frá þeim tíma. Magnús hefur nýtt sér menntun sína sem íþróttakenn- ari til að þjálfa ýmsa íþrótta- hópa. Magnús er kvæntur Lauru Davíðsdóttur Scheving-Thor- steinsson hjúkrunarfræðingi. Þau eiga þrjár dætur á aldrinum 15 til 10 ára og búa í Hafnarfírði. „I mínum frístundum reyni ég að hlúa að velferð fjölskyld- unnar og eigum við ekki að segja að þar sé reynt að viðhafa stöðugt umbótastarf. Við ferð- umst saman og svo reyni ég að sinna reglulegri hreyfmgu. Bæði förum við reglulega í gönguferðir í nágrenni Hafnar- ijarðar og víðar en ég er líka í innanhússfótbolta með göml- um félögum. Við hittumst reglulega í íþróttahúsi KHI og þar eru gömlu Mullersæfing- arnar í heiðri haíðar. í umíjöllun um stjórnun og leiðtogahlutverkið er einmitt í vaxandi mæli fjallað um mikil- vægi hreyfingar og heilbrigðs Ufernis." É Magnús Pálsson hefur rekið sjálfstœða ráðgjöf í 11 ár en er tekinn við nýju starfi hjá Sparisjóði Hafnar- fjarðar. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. g veiti forstöðu þróun- arsviði Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Skipu- lagið er byggt þannig upp að hjá okkur eru sparisjóðsstjórar, tvö framlínusvið, svo notuð sé samlíking úr knattspyrnunni, og á bak við þau eru þrjú stuðn- ingssvið. Þau eru Þróun, Fjár- stýring og Miðvinnsla. Þróun- arsviðið er nýtt og er í raun af- rakstur skipulagsbreytinga sem urðu á síðasta ári.“ Þannig lýsir Magnús Páls- son starfi sem hann hefur ný- lega tekið við hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar. „I minni starfslýsingu er að finna orð eins og hvatning og TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 58 mannauður. Við viljum líta á starfsfólkið sem okkar dýr- mætustu eign frekar en fast- eignirnar. Einnig sinni ég markaðsmálum, gæðamálum og þróun nýrrar tækni þannig að segja má að starf mitt snerti flesta þætti í starfsemi Spari- sjóðsins. Það felur í sér talsvert mikil samskipti við næstum alla starfsmennina sem eru um 80 en ég hef ekki mikil dagleg samskipti við viðskiptavinina nema með óbeinum hætti.“ Magnús hefur starfað sjálf- stætt í ellefu ár sem ráðgjafi fyr- ir fyrirtæki í atvinnulífinu og vakið talsverða athygli fyrir óvenjuleg námskeið sem hann hefur haldið í samvinnu við Jó- hann Inga Gunnarsson og Sæ- mund Hafsteinsson sálfræð- inga. Námskeiðin hafa blandað saman leik og starfi á óvenju- legan hátt og nemendur hafa klifið saman Jjöll, róið flekum og tekist á við íslenska náttúru saman. Hvernig kom það til að hann kaus að söðla urn og fast- ráða sig á ný? „Mér fannst vera kominn timi til að breyta til. Þessi ellefu ár hafa verið frábær en til að halda við þekkingu sinni þurfa menn bæði að kafa djúpt en einnig þekkja yfirborðið. Eg hafði starfað með Sparisjóðn- um að ráðgjöf um nokkurra ára MAGNÚS PÁLSSON,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.