Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 45
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og framkvœmdastjóri Talnakönnunar. Vigfús Ásgeirsson, eðlisfrœðingur og sér- fræðingur í lífeyrisútreikningum. Þau sjá um ráðgjöf hjá Talnakönnun Mat á tryggingaþörf og tjónum Tryggingar eru nauðsynlegur þáttur í lífi og starfi hvers og eins, en þarfirnar eru sífellt að aukast og tryggingarnar að verða flóknari. Þegar iðgjöld nema tugum milljóna króna vegur hvert prósent í spöruðum iðgjöldum þungt. Talnakönnun aðstoðar stór fyrirtæki, verkalýðsfélög og samtök við stefnumörkun í tryggingamálum, undirbúning útboða og mat á tilboðum. Stundum verða tjón þar sem erfitt er að meta ýmsan óbeinan kostnað sem af hlýst. Sem dæmi má nefna tapaða markaðshlutdeild, neikvæða umfjöllun og fleira. Talnakönnun hefur oft metið tjón af þessu tagi, m.a. vegna dómsmála þar sem starfsmenn Talnakönnunar hafa komið að sem mats- menn. Söfnun og úrvinnsla upplýsinga Nauðsynlegur undirbúningur þess að geta tekið réttar ákvarðanir er að hafa góðar og áreiðanlegar upplýsingar. Talnakönnun hefur unnið fjölmargar kannanir, annað hvort að öllu leyti eða aðstoðað við einstaka þætti. Það er mikilvægt að vinna rétt úr gögnum sem fyrir liggja en einnig þarf að gæta þess að safna réttum upplýsingum. Talnakönnun aðstoðar við gerð spurn- ingalista og uppsetningu þeirra, val á úrtaki, tölfræðilega vinnslu og túlkun á niðurstöðum. Texti, töflur og myndir eru jafnan í hæsta gæðaflokki. Reynslan hefur sýnt að til Talnakönnunar leita fræðimenn á ýmsum sviðum. Mikilvægt er að sérhvert skref vandaðra rannsókna sé stigið að vel hugsuðu máli svo niðurstöður gjaldi þess ekki að gallar hafi verið á framkvæmd eða undirbúningi. Hvaða tölfræðiaðferðir á að nota? Hvaða forrrit nýtast best við vinnslu upplýsinga? Talnakönnun veitir svör við þessum spurningum og mörgum fleiri. Talnakönnun hefur kannað viðhorf til ákveðinna mála meðal tiltekinna hópa eða þjóðarinnar allrar. Kannanir í tengslum við leiðtogafundinn 1986 vöktu fyrst athygli á fyrirtækinu á þessum vettvangi og ekki síður niðurstöður kannana í forsetakosningum 1996. Það er lítið gagn að því að sitja uppi með mörg kíló af tölvuútskriftum og vita ekki hvað á að gera við þær. Talnakönnun hjálpar til við túlkun á gögnum og bendir á hentugar leiðir við framsetningu með töflum eða myndum. Tölfræðiráðgjöf lýkur oft með skýrslugjöf um efnið sem kannað var og áhersla lögð á að gera efnið aðgengilegt. Þannig veitir Talnakönnun alhliða tölfræðiráðgjöf og aðstoðar við alla þætti rannsókna eins og hentar best hverju verkefni. Útgáfustarfsemi Talnakönnun hefur sfðari ár í vaxandi mæli haslað sér völl í útgáfustarf- semi. Ritröðin um íslenskt atvinnulff hefur allt frá árinu 1987 unnið sér sess meðal allra sem fylgjast með en þar er að finna uþþlýsingar um öll helstu fyrirtæki landsins. Þetta er dýrmæt heimild fyrir alla áhugamenn um viðskipti og rekstur. Vísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál sem nýtur mikillar og verðskuldaðrar virðingar. Vísbending hefur komið út (15 ár. Talnakönnun hefur gefið Frjálsa verslun út frá ársbyrjun 1996. Frjáls versl- un er meðal elstu tímarita landsins en 60 ára afmælið er á næsta leiti. Blaðið kemur út 11 sinnum á ári og leitast við að finna lífið í viðskiptunum og viðskiptin í lífinu. Sérstakar útgáfur af Frjálsri verslun sem fjalla um 100 stærstu fyrirtæki landsins og tekjur einstaklinga vekja jafnan mikla athygli. Það er markmið útgefenda Frjálsrar verslunar að fjalla um viðskipti, fjármál og fólk á heiðarlegan og hreinskiptinn hátt. Tæplega sextíu ára saga blaðsins hefur aflað því sérstöðu meðal íslenskra tímarita. Meðal viðskiptavina Tainakönnunar má nefna alla viðskiptabanka tandsins og aðrar Ijár- málastofnanir, sveitarfélög um allt land, Iffeyrissjóði, opinberar stofnanir, sjávarútvegs- fyrirtæki, verslanir, verkalýðsfélög og samtök tyrirtækja. TALNAKÖNNUN HF. Borgartúni 23 • 105 Reykjavík • Sfmi: 561 7575 • Fax: 561 8646 Heimasíða: www.talnakonnun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.