Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 128

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 128
100 m atvinnugreinalistar t 9 FISKVINNSLA 0G ÚTGERÐ Samheiji á Akureyri er stærsta fyrirtæki landsins í sjávar- útvegi. Fyrirtækið er jafnframt verðmætasta fyrirtækið í ís- lenskum sjávarútvegi á Verðbréfaþingi. Eftir mikla sameining- ar nokkurra félaga undir hatt Samherja á árinu ‘96 var dóttur- félag hans, Oddeyrin hf., sameinuð honum í byrjun síðasta árs. Nokkrar athyglisverðar sameiningar urðu annars á með- al stærstu fyrirtækjanna á þessum lista. Þannig hefur samein- ing Miðness og Haraldar Böðvarssonar - sem og kaup fyrir- tækisins á Krossavík, Islensku-frönsku eldhúsi og Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness - skilað sér. Hraðfrystihús Ólafsljarðar og Magnús Gamalíelsson hafa runnið inn í Þor- móð ramma - Sæberg. Þorbjörn í Grindavík sameinaðist Bakka í Bolungarvík á síðasta ári. Togaraútgerð ísafjarðar, Norðurtangi og Kambur runnu inn í Básafell. Útgerðarrisinn Snæfell, dótturfélag KEA, var stofnaður 1. september '97 og starfaði því aðeins í fjóra mánuði á síðasta ári. Fyrirtækið er ekki á listanum vegna þess að fjögurra mánaða uppgjörið er ekki samanburðarhæft við ársreikninga annarra á listanum. Þá rann Meitillinn í Þorlákshöfn inn í Vinnslustöðina í Eyjum á árinu ‘97. Röð Velta Breyt. Hagn. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meöal- Breyt. á í millj. í% í millj. fjötdi í% laun í f% laun í í% aöal- króna frá fyrir starfsm. frá mlllj. frá þús. frá lista Fyrirtæki f. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári 17 Samherji hf. 7.405 28 311 606 - 1.995 . 3.291 . 26 Haraldur Böövarsson hf. 5.383 54 522 430 37 1.413 53 3.285 12 27 S.R. mjöl hf. 5.240 14 538 164 - 433 - 2.641 - 28 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 5.176 0 -130 569 -17 1.628 -7 2.862 13 29 Síldarvinnslan hf. 4.759 12 494 360 - 1.023 6 2.842 6 32 Vinnslustööin hf. 4.451 22 99 382 18 1.169 31 3.060 11 39 Þormóður rammi - Sæberg hf 4.087 80 246 310 55 1.115 130 3.596 49 41 Grandi hf. 3.914 2 528 368 -21 1.190 -13 3.234 10 45 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 3.745 -3 345 280 - 684 . 2.443 . 51 Isfélag Vestmannaeyja hf. 3.136 1 - 310 -3 755 -2 2.435 1 55 Básafell hf. Skýr. 10 2.794 37 108 245 27 643 35 2.626 6 70 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 2.064 30 132 229 27 447 65 1.952 29 71 Þorbjörn hf. 2.013 73 71 220 175 901 178 4.095 1 - Fiskiðjan Skagfirðingur Skýr. 19 1.993 -29 12 149 - 571 - 3.832 - 79 Borgey hf. 1.806 -23 -209 235 - 473 - 2.011 - Við bjóðum fjölbætta þjónustu • Gámaþjónusta • Útvegum og flytjum ferskan og frystan fisk á Evrópumarkað • Erum í góðum tenglsum við ýmis fiskframleiðslufyrirtæki • Þjónustum fisk- og flutningaskip • Hröð og ábyggileg þjónusta SKIPAÞJÓnUSTA SUÐURLAFÍDS hf. UMUBAKKI 10-12-815 f-ORLÁKSHÖm • ÍSLAUD • ‘B' 483 3930, 483 3541 • FAX 483 3941 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.