Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 128
100 m
atvinnugreinalistar
t
9
FISKVINNSLA 0G ÚTGERÐ
Samheiji á Akureyri er stærsta fyrirtæki landsins í sjávar-
útvegi. Fyrirtækið er jafnframt verðmætasta fyrirtækið í ís-
lenskum sjávarútvegi á Verðbréfaþingi. Eftir mikla sameining-
ar nokkurra félaga undir hatt Samherja á árinu ‘96 var dóttur-
félag hans, Oddeyrin hf., sameinuð honum í byrjun síðasta
árs. Nokkrar athyglisverðar sameiningar urðu annars á með-
al stærstu fyrirtækjanna á þessum lista. Þannig hefur samein-
ing Miðness og Haraldar Böðvarssonar - sem og kaup fyrir-
tækisins á Krossavík, Islensku-frönsku eldhúsi og Síldar- og
fiskimjölsverksmiðju Akraness - skilað sér. Hraðfrystihús
Ólafsljarðar og Magnús Gamalíelsson hafa runnið inn í Þor-
móð ramma - Sæberg. Þorbjörn í Grindavík sameinaðist
Bakka í Bolungarvík á síðasta ári. Togaraútgerð ísafjarðar,
Norðurtangi og Kambur runnu inn í Básafell. Útgerðarrisinn
Snæfell, dótturfélag KEA, var stofnaður 1. september '97 og
starfaði því aðeins í fjóra mánuði á síðasta ári. Fyrirtækið er
ekki á listanum vegna þess að fjögurra mánaða uppgjörið er
ekki samanburðarhæft við ársreikninga annarra á listanum.
Þá rann Meitillinn í Þorlákshöfn inn í Vinnslustöðina í Eyjum
á árinu ‘97.
Röð Velta Breyt. Hagn. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meöal- Breyt.
á í millj. í% í millj. fjötdi í% laun í f% laun í í%
aöal- króna frá fyrir starfsm. frá mlllj. frá þús. frá
lista Fyrirtæki f. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári
17 Samherji hf. 7.405 28 311 606 - 1.995 . 3.291 .
26 Haraldur Böövarsson hf. 5.383 54 522 430 37 1.413 53 3.285 12
27 S.R. mjöl hf. 5.240 14 538 164 - 433 - 2.641 -
28 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 5.176 0 -130 569 -17 1.628 -7 2.862 13
29 Síldarvinnslan hf. 4.759 12 494 360 - 1.023 6 2.842 6
32 Vinnslustööin hf. 4.451 22 99 382 18 1.169 31 3.060 11
39 Þormóður rammi - Sæberg hf 4.087 80 246 310 55 1.115 130 3.596 49
41 Grandi hf. 3.914 2 528 368 -21 1.190 -13 3.234 10
45 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 3.745 -3 345 280 - 684 . 2.443 .
51 Isfélag Vestmannaeyja hf. 3.136 1 - 310 -3 755 -2 2.435 1
55 Básafell hf. Skýr. 10 2.794 37 108 245 27 643 35 2.626 6
70 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 2.064 30 132 229 27 447 65 1.952 29
71 Þorbjörn hf. 2.013 73 71 220 175 901 178 4.095 1
- Fiskiðjan Skagfirðingur Skýr. 19 1.993 -29 12 149 - 571 - 3.832 -
79 Borgey hf. 1.806 -23 -209 235 - 473 - 2.011 -
Við bjóðum fjölbætta þjónustu
• Gámaþjónusta
• Útvegum og flytjum ferskan og frystan fisk á Evrópumarkað
• Erum í góðum tenglsum við ýmis fiskframleiðslufyrirtæki
• Þjónustum fisk- og flutningaskip
• Hröð og ábyggileg þjónusta
SKIPAÞJÓnUSTA SUÐURLAFÍDS hf.
UMUBAKKI 10-12-815 f-ORLÁKSHÖm • ÍSLAUD • ‘B' 483 3930, 483 3541 • FAX 483 3941
128