Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 32
FJARMAL an sú að við slit hjúskapar eigi að skipta skýrri hjúskapareigin hvors hjóna að jöfnu ef ekki sé kaupmála til að dreifa.“ Hvernig fólk gerir kaupmála — er það aðeins efnafólk eða er hægt að gera kauþmála um eitt hjónarúm? „Það er alls konar fólk — og á öll- um aldri — sem gerir kaupmála. Það er hægt að gera kaupmála um nánast hvað sem er, t.d. ein- staka muni úr innbúi, en almennt leggur fólk ekki í kostnað við gerð kaupmála nema um einhver raunveruleg verðmæti sé að ræða. Líklegast er að fólk geri kaup- mála ef mikill munur er á efnahag eða ef aðilar hafa áður verið í hjú- skap. Kaupmálar eru gerðir ýmist fyr- ir eða eftir giftingu. Það þarf að skrá kaupmála hjá sýslumanni til að hann öðlist gildi og jathvel þinglýsa honum ef við á. Kostnaður við skráningu kaupmálans er sá sami hvort sem hann er gerður fyrir hjónavígslu eða eftir, þ.e. 4000 krón- ur. En stimpilgjald er hærra ef hann er gerður eftir að til hjúskapar er stofnað, það hækkar úr 50 krónum í 0,4% af nettóverðmæti þeirra eigna sem kaupmálinn tekur til.“ Menn hafa getið sér þess til að fjölg- un kauþmála á ákveðnum árum teng- ist niðursveiflum í efnahagslífinu. Eru möguleikar til þess að bjarga ákveðn- um hluta eigna með þessum hætti ef menn lenda ífjárhagsvandrœðum? „Það er alltaf hægt að gera kaup- mála en það getur verið að þeir haldi ekki gagnvart lánardrottnum ef til gjaldþrotaskipta kemur. Kaupmála er hægt að fá rift ef beiðni um gjaldþrota- skipti er sett fram innan tveggja ára frá gerð hans. Ef menn eru í áhættusömum rekstri getur verið skynsamlegt að sýna fyrirhyggju og tryggja hagsmuni sinna nánustu en segja má að með því séu menn að sumu leyti að setja áhættuna yfir á viðskiptamenn sína.“ MAMMA HEFUR SIÐASTA 0RÐIÐ Það fer ekki framhjá neinum að hóþur eignafólks í samfélaginu fer stækkandi. Víða í hóþi þessa fólks eru að verða kynslóðaskipti og mœtti ef til vill segja á einfaldan hátt að senn fari stríðsgróði og kvótahagnaður að færast milli í samfélaginu. kynslóða. Það hefur komið fram að hægt sé að giftast til fjár en hverniggeta efnajjölskyldur varið hagsmuni sína fyrir óráðsíu af- komendanna og óskylds fólks. Er hægt að gera kauþmála um arfsem fólk á hugsanlega í vændum? „Kaupmálar taka að mestu leyti til verðmæta sem eru þegar í eigu við- komandi. Ef þeir varða verðmæti sem koma til síðar þá þarf að skilgreina þau eins og kostur er og halda þeim síðan vel aðgreindum frá sameiginleg- um eignum. Heimilt er og mjög al- gengt að kveðið sé á um það í kaup- VILTU GIFTAST MÉR? Eignalaus maöur giftist sterkefnaöri ekkju sem á einbýlishús, sumarbústað í Skorra- dal, sumarhús á Spáni, jeppa, fólksbíl og mörg hlutabréf í Eimskip. Þau skilja eftir eitt ár og hann fær í sinn hlut helming eigna hennar og getur hætt aö afgreiöa í sjoppunni og snúiö sér aö eignaumsýslu og fjárfestingum. málum að væntanlegur arfur skuli verða séreign viðkomandi. Jafnframt færist það í vöxt að for- eldrar geri erfðaskrár þar sem kveðið er á um að arfur eftir þá skuli vera sér- eign barna í hjónabandi. Erfingjar eru bundnir af slíkum ákvæðum. Með þessum hætti getur fólk tryggt hags- muni niðja sinna og jafnvel losað þá við álag sem getur fylgt gerð kaup- mála.“ Eru einhver sérstök nýmæli sem varða kaupmála i hjúskaparlögun- um frá 1993? Já, nú er hægt að gera tíma- bundinn kaupmála sem fellur þá úr gildi eftir tiltekinn tíma. Jafnframt er nú hægt að gera kaupmála sem fellur úr gildi ef fólk eignast sam- an börn (skylduerfingja). For- sendur geta breyst eftir nokkur ár í hjónabandi og nýti fólk sér þessa möguleika þarf ekki að ógilda kaupmálann sérstaklega. Þessi nýmæli hefur fólk nýtt sér í auknum mæli. Eg vil líka minna á að unnt er að ákveða í kaupmála að eign skuli vera séreign meðan bæði hjónin eru á lífi en hjú- skapareign við skipti eftir and- lát annars (nafngreint eða ónafngreint). Með slíku ákvæði verndar fólk hags- muni sína ef til skilnaðar kemur en aðstæður maka raskast minna en ella við andlát annars hjóna.“ Myndi starf lögfræðings við skilnað vera auðveldara effleiri gerðu með sér kaupmála? „Að flestu leyti yrði það auðveldara en ef vill getur fólk deilt um hvernig beri að túlka einstök ákvæði í kaup- mála o.s.frv. Eg held að skilnuðum fækki ekkert þó fleiri gerðu kaup- mála. I öllum tilvikum mæli ég með því að fólk skoði hvort ástæða sé til að gera kaupmála.“ Af þessu má ráða að stöðugt fleiri hafa ekki nema takmarkaða trú á hjónabandinu og ganga til þess með því hugarfari að líklegt sé að því ljúki með skilnaði. Stöðugt fleiri telja því rétt og óumflýjanlegt að að tryggja fjárhagslega hagsmuni sína áður. Það verður aðeins gert með kaupmála. 33 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.