Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 65
Hlutfall hagnaöar af veltu Hagnaður sem hlutfall af veltu var að jafnaði um 6,2% hjá stærstu fyrir- tækjunum á síðasta ári. Metár í hagnaói* '92 '93 '94 '95 '96 '97 Síðasta ár var metár í hagnaði fyrir- tœkja og nam hagnaður 74 fyrirtœkja á meðal þeirra 100 stœrstu alls 25 millj- örðum jyrirskatta. eftir, 1993, horfði hins vegar til betri vegar og nam hagnað- urinn þá um 3 milljörðum. Hann rauk síðan upp í tæpa 12 milljarða á árinu 1994. Síðan hefur hagnaðarlínan teygt sig upp og síðasta ár reyndist metár í hagnaði. ÞEIM ALLRA STÆRSTU GENGUR BETUR Þótt listi Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki lands- ins beri heitið 100 stærstu koma yfir 600 fyrirtæki, lífeyris- sjóðir og stoíhanir við sögu á listanum. Á aðallistanum er birt velta 230 fyrirtækja. Alls 152 þeirra gáfu upp afkomu á síðasta ári og nam hagnaður þeirra fyrir skatta um 29,5 milljörðum en 25,5 milljörðum á árinu ‘96 - og jókst hagn- aður þeirra því um 16% á milli ára. Af þessu sést að hagn- aður stærstu fyrirtækjanna hefur aukist hlutíallslega meira en þeirra meðalstóru. MEÐALLAUNIN UM187 ÞÚSUND Á MÁNUÐI UM 2.400 NÝ STÖRF Störfum fjölg- aði verulega á síðasta ári hjá fyrir- tækjum. Það end- urspeglar ástandið á vinnu- markaðnum en því verður best lýst með setningunni: Það vant- ar fólk í vinnu. Góðærið blasir ekki aðeins við í tœkjakaupum. 100 stœrstu fyr- irtœkin juku veltu sína um 61 milljarð á síðasta ári. Alls 419 fyrirtæki gáfu bæði upp fjölda starfsmanna (ársverk) og laun þeirra. Fjöldi starfsmanna reyndist rúm- lega 42 þúsund - eða um 30% af vinnumarkaðnum, en hann telur um 140 þúsund manns. Meðallaun þessara 42 þúsund starfsmanna, þriðjungi vinnumarkaðar- ins, voru um 187 þúsund á mánuði. ÐUR100 STÆRSTU HLUTFALL HAGNAÐAR AF VELTU 6,2% Síðasta ár er ekld aðeins metár í hagnaði hjá obba fyrir- tækja heldur hefur hlutfall hagnaðar af veltu sömuleiðis stígið á undanförnum árum - og hefur líklegast aldrei ver- ið hærra en á síðasta ári. Það nam þá 6,2% á meðal hundrað stærstu fyrirtækjanna en var 5,7% árið ‘96. ÓTRÚLEG AUKNING VELTU ■ GÓÐÆRIÐ BLASIR VIÐ Velta 100 stærstu fyrirtækja landsins var um 471 millj- arður á síðasta ári en tæplega 410 milljarðar hjá sömu fyr- irtækjum árið ‘96. Þetta er veltuaukning upp á um 61 millj- arð á milli ára - eða um 15% aukning. Á sama tíma var verð- bólga aðeins um 1,8% og juku hundrað stærstu fyrirtæki landsins veltu sína því um tæp 13% að raunvirði. Það er stórglæsilegur árangur og segir allt sem segja þarf um góðærið í þjóðfélaginu. Hjá um 330 fyrirtækjum, sem gáfu upp fjölda starfs- manna sinna (ársverka) bæði árin ‘96 og ‘97, fjölgaði störf- um um 2.400 störf. Þess má þó geta að hjá um fjórðungi fyrirtækja fækkaði starfsmönnum en aukningin hjá hinum vó það upp - og gott betur. Af þessu má ráða að verulegur hreyfanleiki er á vinnu- afli hjá fyrirtækjum. HERTAR REGLUR UM AÐALLISTANN Að þessu sinni herti Frjáls verslun reglurnar um fyrir- tækin á aðallistanum - og tók af honum vegagerðina, skóla, opinberar stofnanir og sjúkrahús. Öll fara þessi fyrirtæki hins vegar inn á sérgreinalistana. Aðallistinn sýnir því núna fyrirtæki sem verða að aíla sér tekna á markaði - en eru ekki með tekjur sínar eyrnamerktar á fjárlögum ríkis eða sveitarfélaga. B!1 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.