Frjáls verslun - 01.08.1998, Blaðsíða 65
Hlutfall hagnaöar
af veltu
Hagnaður sem hlutfall af
veltu var að jafnaði um
6,2% hjá stærstu fyrir-
tækjunum á síðasta ári.
Metár í hagnaói*
'92 '93 '94 '95 '96 '97
Síðasta ár var metár í hagnaði fyrir-
tœkja og nam hagnaður 74 fyrirtœkja á
meðal þeirra 100 stœrstu alls 25 millj-
örðum jyrirskatta.
eftir, 1993, horfði hins vegar til betri vegar og nam hagnað-
urinn þá um 3 milljörðum. Hann rauk síðan upp í tæpa 12
milljarða á árinu 1994. Síðan hefur hagnaðarlínan teygt sig
upp og síðasta ár reyndist metár í hagnaði.
ÞEIM ALLRA STÆRSTU GENGUR BETUR
Þótt listi Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki lands-
ins beri heitið 100 stærstu koma yfir 600 fyrirtæki, lífeyris-
sjóðir og stoíhanir við sögu á listanum. Á aðallistanum er
birt velta 230 fyrirtækja. Alls 152 þeirra gáfu upp afkomu á
síðasta ári og nam hagnaður þeirra fyrir skatta um 29,5
milljörðum en 25,5 milljörðum á árinu ‘96 - og jókst hagn-
aður þeirra því um 16% á milli ára. Af þessu sést að hagn-
aður stærstu fyrirtækjanna hefur aukist hlutíallslega meira
en þeirra meðalstóru.
MEÐALLAUNIN UM187 ÞÚSUND Á MÁNUÐI
UM 2.400 NÝ STÖRF
Störfum fjölg-
aði verulega
á síðasta
ári hjá
fyrir-
tækjum.
Það end-
urspeglar
ástandið á
vinnu-
markaðnum en
því verður best lýst
með setningunni: Það vant-
ar fólk í vinnu.
Góðærið blasir ekki aðeins við í
tœkjakaupum. 100 stœrstu fyr-
irtœkin juku veltu sína um
61 milljarð á síðasta ári.
Alls 419 fyrirtæki gáfu bæði upp fjölda starfsmanna
(ársverk) og laun þeirra. Fjöldi starfsmanna reyndist rúm-
lega 42 þúsund - eða um 30% af vinnumarkaðnum, en hann
telur um 140 þúsund manns. Meðallaun þessara 42
þúsund starfsmanna, þriðjungi vinnumarkaðar-
ins, voru um 187 þúsund á mánuði.
ÐUR100 STÆRSTU
HLUTFALL HAGNAÐAR AF VELTU 6,2%
Síðasta ár er ekld aðeins metár í hagnaði hjá obba fyrir-
tækja heldur hefur hlutfall hagnaðar af veltu sömuleiðis
stígið á undanförnum árum - og hefur líklegast aldrei ver-
ið hærra en á síðasta ári. Það nam þá 6,2% á meðal hundrað
stærstu fyrirtækjanna en var 5,7% árið ‘96.
ÓTRÚLEG AUKNING VELTU ■ GÓÐÆRIÐ BLASIR VIÐ
Velta 100 stærstu fyrirtækja landsins var um 471 millj-
arður á síðasta ári en tæplega 410 milljarðar hjá sömu fyr-
irtækjum árið ‘96. Þetta er veltuaukning upp á um 61 millj-
arð á milli ára - eða um 15% aukning. Á sama tíma var verð-
bólga aðeins um 1,8% og juku hundrað stærstu fyrirtæki
landsins veltu sína því um tæp 13% að raunvirði. Það er
stórglæsilegur árangur og segir allt sem segja þarf um
góðærið í þjóðfélaginu.
Hjá um 330 fyrirtækjum, sem gáfu upp fjölda starfs-
manna sinna (ársverka) bæði árin ‘96 og ‘97, fjölgaði störf-
um um 2.400 störf. Þess má þó geta að hjá um fjórðungi
fyrirtækja fækkaði starfsmönnum en aukningin hjá hinum
vó það upp - og gott betur.
Af þessu má ráða að verulegur hreyfanleiki er á vinnu-
afli hjá fyrirtækjum.
HERTAR REGLUR UM AÐALLISTANN
Að þessu sinni herti Frjáls verslun reglurnar um fyrir-
tækin á aðallistanum - og tók af honum vegagerðina, skóla,
opinberar stofnanir og sjúkrahús. Öll fara þessi fyrirtæki
hins vegar inn á sérgreinalistana. Aðallistinn sýnir því núna
fyrirtæki sem verða að aíla sér tekna á markaði - en eru
ekki með tekjur sínar eyrnamerktar á fjárlögum ríkis eða
sveitarfélaga. B!1
65