Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 14
Opin kerfi og
Landssíminn
Græn reikningsskil
runnur-Gagnalausnir ehf. er nýtt fyr-
irtæki sem Opin kerfi og Landssím-
inn hafa stofnað saman með 50 millj-
óna hlutafé sem fyrirtækin eiga jafnan hlut í.
Fyrirtækinu er ætlað að veita heildarlausnir á
sviði síma-tölvu- og netbúnaðar ásamt viðeig-
andi hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki og
stofhanir.
amgönguráðuneytið og endurskoðunar-
og ráðgjafafyrirtækið Deloitte & Touche
stóðu fyrir ráðstefnu um græn
reikningsskil á Hótel Loftleiðum 27. janúar s.l.
Með grænum reikningsskilum er lögð sérstök
áhersla á þætti sem sýna ábyrga hegðun í
umhverfismálum. Fyrirtæki setja sér markmið
um að minnka óæskileg umhverfisáhrif og getur
í kjölfarið fengið trúverðuga vottun á þann
árangur sem getor verið fyrirtækinu mikilvæg á
ýmsum vettvangi.
FRÉTTIR
Charlotte Pedersen, sérfrœðingur Deloitte &Touche í
umhverfisstjórnun, útskýrir græn reikningsskil fýrir
ráðstefhugestum. FV-mynd: Geir Olafsson.
Þessi þrjú fengu styrk úr Listasjóði Pennans. Frá vinstri: Gabríela Friðriksdóttir sem
fékk 400 þúsund, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Þóroddur Bjarnason en þau fengu 150
þúsund hvort. FV-mynd: Geir Ólafsson.
Stofnun Grunns-Gagna-
lausna ehf kynnt. Frá
vinstri: Forsti Bergsson,
forstjóri Oþinna kerfa,
Björn Jónsson, fram-
kvœmdastjóri hins ný-
stofnaða fyrirtœkis og
Þór Jes Þórisson, fram-
kvæmdastjóri mark-
aðs- og sölusviðs
Landssímans.
FV-myndir: Geir
ninfitsnn.
Kortið sem einfaldar
allan rekstur á
bílnum þínum
______ &•' • ■
Mánaðarlegur reikningur og yfirlit
Öruggt kostnaðareftirlit
Allur bílakostnaður á einn reikning
Afslattur hja um 60 fyrirtækjum
Þú færð upplýsingar um Olískortið í síma: 515 1241
Dbyrjun janúar voru afhentir styrkir úr
Listasjóði Pennans í sjöunda sinn. Við
það tækifæri sagði Gunnar Dungal, for-
stjóri Pennans, að skilgreind markmið sjóðsins
væru að styðja við bakið á ungu og upprennandi
myndlistarfólki sem að mati dómnefndar er að
fást við athyglisverða nýsköpun. Gunnar sagði
það von aðstandenda sjóðsins að úthlutunin væri
ábending tii listunnenda um athyglisvert listafólk
sem vert væri að gefa gaum og kaupa myndlist af.
14