Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 92
Sumarið 1954 voru sœnskir lista-
menn að kvikmynda Sölku Völku suð-
ur í Grindavík og þá birti Frjáls versl-
un þessa mynd af Birgittu Petersson
sem lék Sölku.
6Q^mafinæli
,1953 mátti sjá þessa
í Frjálsn verslu * ríkisins um
aueljSinfUfáp^r Þhafa sennilega ekk,
Spanarferð. Þœ iðar
Jerið eins algengar þa etns og
varð.
Frá 1953
Þorbjörn Jóhannesson, formaður Félags kjötverslana, lýsir verðmyndun fyrir Frjálsri verslun 1953:
„ Verðskráningu kjötvara er hagað þannig í dag, að Framleiðsluráð landbúnaðarins ákveður heildsölu-
verð á öllu kjöti, öðru en svínakjöti og fuglakjöti, en það ákveður Félag kjötverslana í samráði viðfram-
leiðendur þessara vara. Smásöluverð er ákveðið afFélagi kjötverslana, nema verð á súþukjöti, dilka-
og alikálfakjöti sem Framleiðsluráðið gerir í samráði
við Félag kjötverslana. Verðskráning á unnum kjöt-
vörum er gerð afFélagi kjötverslana með þeirri und-
antekningu þó, að Fjárhagsráð hefur ákveðið verð á
kjötfarsi og uiienerþylsum, bæði í heildsölu og smá-
sölu og hefur það oft orðið á eftir tímanum eins og í
fleiru. “
VERZLUNARMANNAFELAG
RFYKJAVÍKUR
Árið 1958 kemur
enn nýtt útlit á
forsíðu með nýj-
um útgefanda.
Seinnihluta árs 1958 skrifar
þessi ungi maður, Sverrir
Hermannsson, grein í Frjálsa
verslun um Landssamband ís-
lenskra verslunarmanna.
Sverrir er enn að skrifa.
MIIMllmtl
iimmi
iiiniii
iiimnii
7TiT
Letur •
> M M M M M MIMII I
mli
11311
IIIIlll
TÍÍnii..* * ' 4 *
............
....
m i m 11 m i m i .x^
MMuiija^J^i
Sumarið 1955 var útliti á forsíðu blaðsins
breytt og hœtt að nota Ijósmyndir.
frétt frá 1955
Frjáts verslun skýrðifrá h„i ■
^^'■efðivLZ^ZTakt
Æ'
umferð. * St°ðugt mikilfólks-
Þessi undanfari flettiskihn
I árslok 1959 skrifar Ottó Michelsen fróð-
lega grein um vélvœðingu viðskiþtalífsins
en gatasþjaldið var undirstaða þess.
On Icelandic roads you need
a reliable car
Branches all over
the country:
(Jkureyri, Reykjavík, Egilsstaðir,
Ilöfn, the Westman Islands and at
Keflavík Airport.
ICELANDAIR
CarRental
Tel: 354 - 50 50 600
Fax: 354 - 50 50 650
WESTMAN ISLANDS
E -mail: fihertz@icelandair.is
92