Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 87

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 87
fjöllun FV þá finnst mér að leggja mætti svolítið meiri áherslu á smáfyrir- tæki. Auðvitað er blaðið alltaf með góðar greinar á því sviði en gaman væri að sjá meira af slíku. Einnig vildi ég sjá meira ijallað um heilsulind- ir og heilsurækt. Það er mjög vaxandi iðngrein í heiminum. I Bandaríkj- unum er þetta önnur hraðast vaxandi iðngreinin í heiminum." 31] Jónína Benediktsdóttir, eigandi Planet Pulse: „Það er kostur hve jákvæður tónn blaðsins er gagnvart viðskiþtalífinu; það gagnrýnir jákvætt. Til bóta vœri að fialla meira um smáfyrirtœki. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Guðrún Lárusdóttir, eigandi Stálskips í Hajha- firði: „Það er bæði áhugavert og fróðlegt og gejur innsýn í margar atvinnugreinar. Til bóta vœri að minnka „glamorinri' og hafa útlitið þurrara - eins og það var áður. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Guðrún Lárusdóttir, eigandi Stálskips í Hafnarfirði: ÁHUGAVERT OG FRÓÐLEGT □ f mér myndi ekki falla tímaritið í geð hefði ég sagt því upp. Styrkur tímarits- ins felst að mínu mati í því að tekin eru viðtöl við mismunandi aðila í atvinnulífinu. Þannig fær maður innsýn í ýmsar atvinnugrein- ar. Mér finnst það yfirleitt mjög áhugavert og fróðlegt. Eg er auk þess hrifin af að sjá birtar tölulegar upplýsingar úr rekstri fyrirtækja, landsframleiðslu og öðru í þeim dúr. Það er mikið lagt í tímaritið. A þessu augna- bliki get ég ekki séð að FV þurfi að bæta neitt sérstakt í sínum umfjöllunum. Að mínu mati er tekið á flestu því sem fólk hefur áhuga á. Að vísu hefur FV breyst talsvert frá sinni upprunalegu mynd. Núorðið er það orðið meira flettirit til af- þreyingar heldur en áður var. Ef ég mætti ráða myndi ég minnka glamorinn og hafa það þurr- ara eins og það var áður. Því verður þó ekki neit- að að blaðið er fallegt og frágangur á því vand- aður - en ég vil draga úr glamornum." 33 Bogi Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar, Toyota: BLAÐIÐ ÞROSKAST VEL ér finnst FV hafa þroskast mjög vel á þeim tíma sem það hefur verið til. | I' i 1 Tímaritið hefur að mörgu leyti náð að fylgja eftir því sem er að gerast í við- LLU skiptaheiminum. Það segir faglega frá þeim málum sem efst eru á baugi hverju sinni. Styrkur tímaritsins er að málefni blaðsins eru tekin upp á aðgengilegu máli. FV ætti að halda áfram á þessari braut og víkka sjóndeild- arhringinn enn frekar. Sumt efiii sem FV tekur upp hefur þegar sést í dagblöðum eða öðrum ijölmiðlum. Nýta mætti styrkleika tímaritsins bet- ur, til dæmis með því að kafa dýpra ofan í málin og minnka vægi dagblaðaefnis. FV mætti fýlgjast betur með þróun í at- vinnulífinu og segja frá því sem líklega kann að gerast. Það mætti blanda saman skoðun og frásögn frekar heldur en að rýna eingöngu í mál sem þegar hafa komið upp. Ekki líta um öxl heldur fram á við. Það er spenn- andi aflestrar." 33 Bogi Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar, Toyota: „Það tekur faglega á málum - og á mjög aðgengi- legu máli. Til bóta væri að kafa dýpra ofan í ein- stök mál ogspá meira í framtíðina; meta hvað sé líklegt að gerist í atvinnulífinu hverju sinni. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. / Oskar Magnússon, stjórnarformaður Baugs: BÓKINA100 STÆRSTU BER HÆST 0g er yfirleitt ánægður með FV. Hæst ber list- ann yfir stærstu fýrir- tæki landsins, 100 stærstu. Hann einn ætti að nægja til þess Óskar Magnússon, stjórnarfor- maður Baugs: „Listinn yfir stœrstu fyrirtœki landsins, sem birtist i bókinni 100 stærstu, er afar gagnlegur. Til bóta væri að kafa oftar dýþra í sum mál. “ FV-mynd: Kristján Maack. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.