Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 46
um eða á skattskýrsl- um. Þetta sama telur hann eiga við um fólk. Með því að gefa geti menn eignast. Hann telur að skapandi hugs- un og sá kraftur sem í henni felst eigi ekki síður heima í stjórnun fyrirtækja, við- skiptum og hag- ffæði en í listum og menningu. Þorsteinn rækir menning- aráhuga sinn með því að sækja lónleika af ýmsu tagi og er duglegur að stunda leiksýningar. BRANSON OG DALAI LAMA Þorsteinn les mikið og ekki allt um hag- fræði og stjórnun. Hann dvaldi í fríi í Santa- Barbara í Kaliforníu eftir áramótin og þar las hann bækur um jafn ólíka menn og auð- kýfinginn og ævintýramanninn kichard Branson og Dalai Lama. Þess á milli skokkaði hann á ströndinni og ók um upp- sveitir Santa Barbara. Þorsteinn er veraldarvanur heimsmað- ur sem hefur ferðast um heiminn þveran og endilangan, bæði vegna vinnu sinnar en ekki síður sér til skemmtunar og til að víkka sjóndeildarhringinn. Hann var á árum áður fararstjóri á Spáni, Mexíkó og Thailandi fýrir hópa Islendinga sem ferð- uðust á vegum ferðaskrifstofunnar Verald- ar og síðar Heimsferða en leiðsagði einnig fyrir Urval-Utsýn og Heimsklúbb Ingólfs. Þorsteinn hefur mikinn áhuga á ferða- lögum og leggur sig ífam við að kynnast löndum sem hann heimsækir. Það er skoð- un hans að ferðalög rækti með mönnum auðmýkt gagnvart litrófi lífsins og auki skilning á margbreytileika þess. Þorsteinn býr einn við Smiðjustíg og hefur ekki enn staðfest ráð sitt en var um hríð í sambúð með Gunnhildi Marteins- dóttur. Hann hefur á sér það orðspor að vera meðal eftirsóttustu piparsveina og orðlagður samkvæmismaður. Hann er töluverður sæl- keri og finnst gott að fara út að borða með vin- um sínum og njóta lífsins lystisemda og ekki síst að ferð- ast með vinum sín- um. Meðal bestu vina Þorsteins eru þeir Andri Már Ing- ólfsson, forstjóri og eigandi Heimsferða, Þórður Þórðarson lögfræðingur og Olafur Gunnarsson, tölvufræðingur og MBA, sem býr og starfar í Ameríku. Vin- átta þeirra Þorsteins, Andra og Olafs nær allt aftur tíl háskólaáranna en Þórður og Þorsteinn unnu saman í Seðlabankanum. Sveinn Líndal, stjórnmálafræðingur og tengill á auglýsingastofunni Góðu fólki er einnig hlutí af þessari klíku. ER EKKITRÚBOÐI Það hafa verið skrifaðar þykkar bækur um Coca-Cola, tilurð þess og firamrás um gervalla heimsbyggðina. Eitt af því sem hefur stuðlað að útbreiðslu þess er áköf trú margra starfsmannanna gegnum árin á ágætí framleiðslunnar og er viðhorfi þeirra stundum líkt við trúarbrögð, „The Coca- Cola religion". Það hefur verið viðfangsefni þessara manna að boða fagnaðarerindi kóksins um gervallan heim og það trúboð stendur enn. Þorsteinn telst varla í hópi þessara áköfu kóktrúboða. Frá hans sjónarhóli eru starf og einkalíf aðskildir hlutir. Starfið er risavaxið verkefni sem hann sinnir eftir bestu getu en gestum er jöfnum höndum boðið upp á kaffi og kókið góða en að sjálf- sögðu er rauður kókkælir á skrifstofunni. Þeir sem þekkja hann vel segja að hann sé góður leikari. Það vísar til þess að hann kann að leika hlulverk forstjórans ekki síð- ur en fararstjórans en kann best við sig í hlutverki sjálfs sín. ffil tekja en undir hans J , gengið vel. Verið er nð Ví^l) felli til NorZ B2 8angaMsÖlUáVí) VÍlÍa að Þo^einn stjórnuZnT ***** ÉG TRÚIÁ COCA-COLA Það hafa veriö skrifaöar þykkar bækur um Coca-Cola, tilurö þess og framrás um ger- valla heimsbyggöina. Eitt af því sem hefur stuölaö að útbreiðslu þess er áköf trú margra starfsmannanna gegnum árin á ágæti framleiðslunnar og er viðhorfi þeirra stundum líkt viö trúarbrögö, „The Coca-Cola religion". OSTUR A ALLTAF V I Ð - BRAGÐGÓÐUR O G HOLLUR Urvalið af bitapökkuðu íslensku ostunum hefur aldrei verið meira. IPrófaðu Havarti ( súpuna, fjjouda ( salatið, l'I'laribo á ofnréttinn og Oðalsostinn á brauðið. Wlöguleikarnir eru óteljandi. Islenskir M OStar, , ■ ■ jnllNASI, \s2/ 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.