Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 44
m Á frábæru verði Ræstivagnar stórir Þorsteinn leggur mikið uþþ úr mannlegum samskiþtum í stjórnun og segist hafa nýtt sér reynsluna úr leik- húsinu íforstjórastarfinu. Hérstendur hann í hóþi nánustu samstarfsmanna sinna. Talið frá vinstri: Frið- rik Eysteinsson, forstöðumaður markaðs- og söludeildar, Arna Örvarsdóttir, markaðsstjóri fyrir dökka gos- drykki, Arni Stefánsson, sölustjóri og vöruflokkastjóri, Auður Arnadóttir starfsmannastjóri, Ævar Agústs- son áœtlanastjóri, Pétur Helgason gœðastjóri, Páll Ólafsson dreifingarstjóri, Stefán Magnússon, forstöðu- maður þjónustudeildar, Gunnar Guðjónsson, sölustjóri og umsjónarmaður heimasíðu, Tryggvi Harðarson, forstöðumaður tölvudeildar, Guðmundur Elías Níelsson, forstöðumaður framleiðsludeildar, Guðrún Þor- grímsdóttir ritari, Sveinn Ragnarsson fiármálastjóri og Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri Þórðar Sveinssonar ehf. gefst starfsmönnum kostur á að sækja nám- skeið í ýmsum fögum bæði þeim sem tengjast starfinu beint en einnig í ýmsum hagnýtum hlut- um. Þar eru kennd skattskil, heimilisbókhald, sjálfsvörn fyrir konur og enska, svo nokkuð sé nefnt. Kennarar eru starfsmenn Vífilfells og námskeiðin ýmist utan vinnutíma eða innan og þátttakendum að kostnaðarlausu. Einnig er haldið úti kerfisbundnum námskeiðum fyrir t.d. sölufólk. Öll námskeið gefa punkta og fyrir góða frammistöðu eru veitt verðlaun, t.d. málsverður með maka á veitingahúsi í boði Vífilfells. ER í GÓÐU FORMI Þorsleinn stundar líkamsrækt af miklum áhuga í frístundum sínum og er tíður gestur í tækjasal World Class. Hann hefur verið í fram- línu þeirra stjórnenda sem hvetja starfsfólk sitt til heilbrigðs lífernis, enda telur hann líkamlegt atgervi nátengt andlegri vellíðan og snerpu. Þetta eru ekki einu íþróttirnar sem Þorsteinn leggur stund á því hann keppti í hlaupum á sín- um yngri árum og er býsna sprettharður enn ef hann tekur sig til. Hann hefur tekið þátt í ýms- um almenningshlaupum og lokið hálfu mara- þoni í Reykjavíkurmaraþoni á 1:38 klst. sem er afbragðs tími fyrir skokkara. Það er einnig í frá- sögur fært að þegar hann var i hvað bestri hlaupaþjálfun varð hann annar í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons, fast á hæla Sighvati Dýra Guðmundssyni sem er þekktur hlaupari. Þorsteinn hefur lifandi áhuga á ýmsum íþróttum og bregður sér stundum á sjóskíði eða vatnaskíði á Þingvallavatni með Þórði Þórðar- syni lögfræðingi sem er mikill vinur hans. Þeir félagar bregða sér einnig talsvert saman á hest- bak en Þórður á hesta. Þorsteinn hefur gaman af kraftmiklum bílum og talsverðan áhuga á þeim og finnst gaman að taka þá til kostanna. Um þessar mundir ekur hann á Grand Cherokee í eigu Vífilfells. Hann fer stundum í veiði þegar Vífilfell býður völdum viðskiptavinum en hefur ekki sérstakan eða brennandi áhuga á því. Þó eru til myndir af honum með 17 punda fisk úr Laxá í Aðaldal. Á FJALIRNAR Þorsteinn hefur talsverðan áhuga á menning- armálum og listsköpun af ýmsu tagi og hefur lagt hönd á plóginn á þeim vettvangi. Segja má að afskipti hans af listum og menningu hafi byrj- að á fjölum Þjóðleikhússins en það vildi þannig til að Hlín Agnarsdóttir leikstjóri kenndi leik- ræna tjáningu í MH og sendi nokkra nemendur, þar á meðal Þorstein, í áheyrnarpróf í Þjóðleik- húsið fyrir sýningu á leikriti Odds Björnssonar, Eftir konsertinn. Þorsteinn fékk hlutverk og þar kynntist hann m.a. Helga Skúlasyni leikara BLINDRAVINNUSTOFAN Hamrahlíð 17 SÍMI 525 00 25 smáir og allt þar á milli Einfalt oggott moppukerfi Öll áhöld og tæki til hreingerninga. Fyrir fólk og betra umhverfi. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.