Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 32
SKOÐANAKONNUN
Vinsælasta fyrirtælcið
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvœtt viðhorftil?
% 1999 Röö ‘99 % 1998 Röð‘98 Breyting
Bónus 13.7% 1 25.7% 1 -12.0%
Eimskip 8.7% 2 6.4% 4 2.3%
íslensk erföagreining 8.2% 3 1.2% 25-27 7.0%
Haqkaup 8.0% 4 11.3% 2 -3.3%
Flugleiðir 7.7% 5 10.5% 3 -2.8%
íslandsbanki 5.7% 6 3.7% 7-8 2.0%
KEA/KEA-nettó 4.4% 7-8 3.5% 9 1.0%
SPRON/sparisjóðir 4.4% 7-8 3.1% 11-12 1.4%
Marel 3.4% 9 4.7% 5 -1.4%
OZ 3.2% 10 1.0% 28-33 2.2%
Landsbankinn 3.0% 11 2.1% 16-17 1.0%
Búnaðarbankinn 2.8% 12 3.3% 10 -0.4%
Samherji 2.5% 13 3.1% 11-12 -0.6%
Verslunin 10-11 2.1% 14 4.3% 6 -2.2%
Össur 2.0% 15 0.4% 1.5%
Flugfélag íslands 1.8% 16-19 0.8% 34-52 1.0%
Fjárfestingabanki atv. 1.8% 16-19 1.8%
Ingvar Helgason 1.8% 16-19 0.2% 1.6%
Nýkaup 1.8% 16-19 0.0% 1.8%
Fjarðarkaup 1.6% 20-24 2.1% 16-17 -0.5%
Stöð 2 1.6% 20-24 1.6% 19-20 0.0%
Síldarvinnslan 1.6% 20-24 0.8% 34-52 0.8%
Hekla 1.6% 20-24 0.8% 34-52 0.8%
Landsíminn 1.6% 20-24 1.6%
Nóatún 1.4% 25 3.7% 7-8 -2.3%
Sláturfélag Suðurlands 1.2% 26-31 2.7% 14 -1.4%
Útgerðarfélag Akureyringé 1.2% 26-31 1.6% 19-20 -0.4%
Vífilfell 1.2% 26-31 1.4% 21-24 -0.2%
Mjólkursamsalan 1.2% 26-31 1.2% 25-27 0.0%
ÍSAL 1.2% 26-31 1.0% 28-33 0.2%
Samskip 1.2% 26-31 0.4% 0.8%
Atlanta 1.1% 32-40 2.9% 13 -1.8%
Húsasmiðjan 1.1% 32-40 2.3% 15 -1.2%
íslandsflug 1.1% 32-40 1.4% 21-24 -0.4%
IKEA 1.1% 32-40 1.0% 28-33 0.0%
Nýherji 1.1% 32-40 1.0% 28-33 0.0%
Kaupfélag Árnesinga 1.1% 32-40 0.8% 34-52 0.2%
Tæknival 1.1% 32-40 0.8% 34-52 0.2%
Ríkisútvarpið 1.1% 32-40 0.6% 0.5%
Olís 1.1% 32-40 0.6% 0.5%
Sjóvá-Almennar 0.9% 41-46 1.9% 18 -1.0%
BYKO 0.9% 41-46 1.4% 21-24 -0.6%
Haraldur Böðvarsson 0.9% 41-46 1.0% 28-33 -0.1%
VÍS 0.9% 41-46 0.4% 0.5%
Brimborg 0.9% 41-46 0.9%
SR-Mjöl 0.9% 41-46 0.9%
íslenskar sjávarafurðir 0.7% 47-53 1.4% 21-24 -0.7%
Skeljungur 0.7% 47-53 0.6% 0.1%
Tryggingamiðstöðin 0.7% 47-53 0.6% 0.1%
Þormóður rammi 0.7% 47-53 0.6% 0.1%
Huqur 0.7% 47-53 0.7%
Pharmaco 0.7% 47-53 0.7%
TAL 0.7% 47-53 0.7%
Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú he) % 1999 Röð‘99 \tr neikvætt viðhorftili % 1998 Röö '98 Breyting
Hagkaup 4.6% 1 5.6% 3 -0.9%
Eimskip 4.4% 2 3.9% 4 0.5%
Fluqleiðir 4.3% 3 6.8% 1 -2.5%
Bónus 3.9% 4 1.6% 6 2.3%
RÚV 1.6% 5 1.2% 8 0.4%
Landssíminn 1.6% 6 1.6%
Landsbankinn 1.4% 7 0.4% 1.0%
Stöð 2 1.2% 8 1.6% 7 -0.4%
íslandspóstur 1.1% 9 1.1%
Landsvirkjun 1.1% 10 1.1%
Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips.
Eimskip mœlist núna annað vinsælasta fyrir-
tœki landsins. Líkt og Hagkaup, Bónus og
Flugleiðir á Eimskip sína hörðu andstœð-
inga. FV-myndir: Geir Olafsson.
□ ríðja árið í röð vermir Bónus
efsta sætið í könnun Fijálsrar
verslunar á því hvert sé vin-
sælasta fyrirtæki landsins. En vin-
sældirnar hafa engu að síður minnk-
að verulega frá því í fyrra - en þá naut
fyrirtækið fáheyrðra vinsælda - og er
Bónus
í fjórða sinn á fimm
Frjálsrar verslunar. Eimskip
greinilegt að mikið umtal í kjölfar
þess að Hagkaupsfjölskyldan hvarf af
þessum vettvangi hefur haít sitt að
segja. Þetta er í fjórða sinn á fimm
árum sem Bónus mælist vinsælasta
fyrirtæki landsins.
Eimskipafélagið, sem hefur einnig
verið í einu af efstu sætunum í mörg
ár, er nú í öðru sæti, en þó talsvert á
eftir Bónus. I þriðja sæti er fyrirtæki
sem mikið hefur verið í fjölmiðlum,
íslensk erlðagreining. Margir hafa
greinilega jákvætt viðhorf til þessa
fyrirtækis sem fer inn á vettvang sem
aðrir hafa ekki verið á hér á landi.
TEXTI: Benedikt Jóhannesson
MYNDIR: Geir Ólafsson
32