Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 63
llÁIOIÁL
vænta meiriháttar sameiningar
stórra tryggingarfélaga á markaðn-
um - nema inn komi erlendir aðilar.
Engin ákvörðun hefur verið tekin
um starfsmannafjölda eftir að
vætanleg sameining verður að
veruleika,“ segir Gunnar. „Núna
starfa hjá báðum fyrirtækjum lið-
lega 100 manns og það er ekki
markmið sameiningar að fækka
fólki eða ljölga, heldur fyrst og
fremst að vinna sem best úr sam-
eiginlegum hagsmunum og sam-
eina krafta beggja fyrirtækja.
Stærsta markaðshlutdeild Trygg-
ingamiðstöðvarinnar var áður fyrr í
sjávarútveginum en á síðasta ári,
1998, var veltan orðin meiri í öku-
tækjatryggingum. Því hafa orðið
umtalsverðar breytingar í rekstri
Tryggingamiðstöðvarinnar,“ segir
Gunnar.
Það vakti vissulega mikla at-
hygli í viðskiptaheiminum þegar
greint var frá kaupum Trygginga-
miðstöðvarinnar á Tryggingu og
að stefnt yrði að samruna fyrirtækj-
anna síðar undir merkjum fyrr-
nefnda félagsins. Salan fór þannig
fram að hluthafar í Tryggingu eign-
uðust tæp 22% í Tryggingamiðstöð-
inni. Skipst var á hlutabréfum með
þeim hætti að hlutafé Trygginga-
miðstöðvarinnar var aukið um 51
milljón að nafnverði - eða úr 182
milljónum að nafnverði í 233 millj-
ónir - og fengu hluthafar í Trygg-
ingu allt viðbótarhlutaféð í sinn
hlut fyrir skiptin.
Samanlagðar iðgjaldatekjur fé-
laganna á síðasta ári voru um 3,6
milljarðar króna sem gerir um 28%
markaðshlutdeild á almennum vá-
tryggingamarkaði. Samanlagt bók-
fært eigið fé félaganna í lok síðasta
árs var 1,7 milljarðar króna. 33
Tíu stœrstu hluthafar í Tryggingamiðstöðinni eftir kaup fé-
lagsins á Tryggingu. Þeir tíu stærstu eiga tœp 54% í félaginu.
Afkoma Tryggingar á undanfórnum árum.
Afkoma Tryggingamiðstöðvarinnar á und-
anfórnum árum.
Gengi bréfa í TM ,
geni 37 35 33 31 29 27 n hlutabréfa sl. 3 - Tilk. um 3E _ kaupin á ► Tryggingu 30,5 27.0 mánuöi ,0 34,0 l i
l.nóv. 27.nóv l.jan. I.feb.
Núna er gengi lilutabréfa í Tryggingamið-
stöðinni um 37,0 og hefur hækkað um 37%
frá því í byrjun nóvember sl, Gengi bréfa í fé-
laginu var hins vegar um 9,0 í byrjun ársins
1997 og hefur því fjórfaldast, hækkað um
300%, á aðeins tveimur árum.
Betri faxtæhi
eru vandfundin!
FO-1460
- Innbyggðursími
1 Sjálfvirkur deilir
fax/sími
• Símsvara tengi-
möguleiki
1 Hitafilmu prentun
1 Prentar á
A4 pappír
• 20 blaða
matari
• 200 blaða pappírs
bakki
FO-4500
• Prentar á A4 pappír
• Laserprentun
• 1 mb í minni (ca 50 síður)
• 50 blaða frumritamatari
• 650 blaða pappírsgeymsla
Innbyggður sími
Prentar á A4 pappír
Sjálfvirkur deilir fax/sími
• Símsvara tengimöguleiki
• Laserprentun
• 512 kb minni
• 20 blaða frumritamatari
• 100 blaða pappfrsbakki
F-1500M
• Faxtæki, sími, símsvari,
Windows prentari, skanni,
tölvufax.og Ijósriti í einu tæki
• Sjálfvirkur deilir fax/sími
• Hitafilmu prentun
• Prentar á A4 pappír
• 20 blaða frumritamatari
• 300 blaða pappírsbakki
63